Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 02. Nóv 2009 21:21

Sælir

Er einhver leið til að fjarlægja þetta bláa og gula merki sem kemur þegar maður þarf að keyra forrit í compatibility mode eða sem administrator? (Sjá mynd að neðan)
Viðhengi
takamerki.PNG
takamerki.PNG (56.69 KiB) Skoðað 894 sinnum



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Pósturaf Nariur » Mán 02. Nóv 2009 22:12

en hafa UAC enn í gangi?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 02. Nóv 2009 22:14

Er voða lítið stilltur inn á þessi UAC mál. Ef þú gætir útskýrt hvað þú átt við?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Pósturaf Nariur » Mán 02. Nóv 2009 22:30

viltu hafa UAC í gangi eða hafa slökkt á því? var það sem ég meinti en ég prófaði að slökkva á UAC og það breytti engu


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Pósturaf addifreysi » Fös 20. Nóv 2009 21:53

Ég er með Windows 7 og ég slökkti bara á uac þá fór þetta, eða mér minnir það en þetta uac er fáránlega pirrandi.


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Pósturaf Arkidas » Fös 20. Nóv 2009 23:01

Maður þarf líklega að endurræsa tölvuna eftir að hafa slökkt á UAC svo skjaldtáknin hverfi.