Komið er upp ákveðið vandamál eftir að ég uppfærði í Win 7 64 bit.
Þetta virkar þannig að ég logga mig inn. Það virðist virka allt í fína og ég fæ upp það vanalega:
Upplýsingar
You have been successfully logged in.
Aftur á forsíðu
En svo þegar ég ætla aftur á forsíðuna eða bíð eftir að síðan geri það sjálfkrafa þá er ég ekkert signaður inn! Og því neyðist ég til þess að nota IE. Ég get loggað mig inn á allar aðrar síður alveg fínt. Stórkostlega leiðinlegt alveg :/
Er að keyra Firefox 3.5.4 (Nýjasta).
Einhverjar hugmyndir?