Skrýtið Win7 vandamál - error 80072efd


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skrýtið Win7 vandamál - error 80072efd

Pósturaf GGG » Mán 02. Nóv 2009 07:13

Þegar ég er að reyna að ná í updates eða activate windows virkar það ekki og það kemur þessi villa:
error 80072efd

Og Internet explorer virkar ekki, en Firefox virkar fínt.

Það er eins og netið virki ekki fyrir microsoft stuffið, á meðan td. Utorrent og firefox virkar fínt.. :?:

any ideas ppl?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtið Win7 vandamál - error 80072efd

Pósturaf vesley » Mán 02. Nóv 2009 10:05

fullt um þetta á google.. en nánast aldrei sama svarið við vandamálinu þar. alltaf mismunandi leiðist til að laga þetta.




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtið Win7 vandamál - error 80072efd

Pósturaf GGG » Mán 02. Nóv 2009 13:18

já einmitt var búinn að googla þetta, og það er ekki að virka ...




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtið Win7 vandamál - error 80072efd

Pósturaf GGG » Mán 02. Nóv 2009 17:59

fann hvað þetta var, VPN tenging var valin sem default í IE hjá mér... :)