Sælir
Er með Win 7 x64 build 7100. Var að taka eftir því að Íslenska lyklaborðið virðist ekki virka í Explorernum sjálfum, s.s. í Rename og Search og á þeim svæðum, en það virkar í öllu öðru. í Region and Language er bara íslenskt lyklaborð valið. Prufaði að taka íslenska út og setja enskt og breyta svo aftur. Það gekk ekki.
Þetta er í raun ekkert það truflandi, en ef ég þarf að skíra möppu t.d. "baðkar", þá þarf ég að copya ð úr notepad eða slíku til að mappan heiti ekki "ba]kar".
Win 7 - Lyklaborðavesen
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 - Lyklaborðavesen
ég er mað sömu útgáfu og þú, það virkar hjá mér
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED