ég var að spá hvort það væri hægt að opna iso skrá í ubuntu 9.10 svona eins og w7 bara til að prófa jafnvel setja upp því ég nenni ekki að setja þetta á dvd disk því það er búið að misstakast í nokkur skipti.
ég heyrði eitthverstaðar að það sé hægt að prófa önnur stýrikerfi í ubuntu er það rétt?
hjálp í ubuntu 9.10
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hjálp í ubuntu 9.10
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: hjálp í ubuntu 9.10
er enginn snillingur á ubuntu en þú getur náð í VirtualBox OSE og sett upp windows og önnur Linux distro. þetta er svona virtual machine, auðvelt og þægilegt
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp í ubuntu 9.10
Þú getur opnað iso skrána með Archive Manager og extractað svo draslinu úr henni í einhverja möppu.
Þú getur líka mountað iso skránna með eftirfarandi skipun.
Svo geturðu líka skrifað nautilus script til þess að mounta og unmounta iso skrám, sjá hér: http://www.ubuntugeek.com/mount-and-unm ... -them.html
Varðandi það að keyra önnur stýrikerfi undir ubuntu þá er ég sammála Oak, VirtualBox virkar mjög fínt http://www.virtualbox.org/
Þú getur líka mountað iso skránna með eftirfarandi skipun.
Kóði: Velja allt
sudo mount -t iso9660 isoskra.iso /media/iso -o loop
Svo geturðu líka skrifað nautilus script til þess að mounta og unmounta iso skrám, sjá hér: http://www.ubuntugeek.com/mount-and-unm ... -them.html
Varðandi það að keyra önnur stýrikerfi undir ubuntu þá er ég sammála Oak, VirtualBox virkar mjög fínt http://www.virtualbox.org/
Re: hjálp í ubuntu 9.10
getur notað líka Gmount eða Furius til að mounta .iso skrár
og http://www.marcus-furius.com/?page_id=14 (þar geturru sott Furious)
Kóði: Velja allt
sudo aptitude install gmountiso
og http://www.marcus-furius.com/?page_id=14 (þar geturru sott Furious)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp í ubuntu 9.10
takk en þetta reddaðist eitthvernveginn
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition