Ég fékk tölvu vinnufélaga míns lánaða til að kíkja á þráðlausa netið í henni, en þegar ég kveikti á henni kom bara bláskjár með upplýsingum um að \WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\SOFTWARE væri corrupted. Ég set XP diskinn í, fer í Repair Console og sæki hann þaðan. Svo núna þegar ég kveiki á tölvunni, kemur XP bootscreenið en svo bara svartur skjár og EKKERT gerist eftir það.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að?
[RESOLVED] Svartur skjár eftir bootscreen
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
[RESOLVED] Svartur skjár eftir bootscreen
Síðast breytt af intenz á Mið 28. Okt 2009 23:38, breytt samtals 1 sinni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Svartur skjár eftir bootscreen
Ég náði að laga þetta. Ég eyddi þessum skrám úr C:\WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\ ...
system
software
sam
security
default
Afritaði þær svo úr C:\WINDOWS\REPAIR\ og það virkaði...
system
software
sam
security
default
Afritaði þær svo úr C:\WINDOWS\REPAIR\ og það virkaði...
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64