Markdown

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Markdown

Pósturaf Pandemic » Mið 28. Okt 2009 23:34

Sælir,

Ég er með þetta leiðinlega vandamál að vera að reka síðu sem mikið af notendum með enga reynslu af html eða forritun nota.
Ég er að keyra Django og það notar Markdown formating fyrir allar fréttir og undirsíður sem er það minnst notendavænasta markup kerfi sem ég hef prófað.
Svo spurning mín til ykkar er sú, er leið til að setja WYSIWYG editor á shared hosting þar sem ég hef engan aðgang að admin skránum nema template-unum. Ef svo er ekki er þá til plugin eða online generator til að formata fréttir og annað og outputta þeim í markdown.