ping á íslenskum 1.6 serverum

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf jagermeister » Mið 21. Okt 2009 15:41

Ég var að spá, ég er með 8mb ADSL tengingu hjá Hringiðunni og fæ ég inná simnet scrim server með 10 manns inná uþb 25-30ms og síðan fer ég til vinar míns að lana sem er með samskonar tengingu en hann er með stable 9ms getur þetta verið afþví hann er hjá öðru fyrirtæki eða?




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf Phanto » Mið 21. Okt 2009 15:59

hvernig er rate, cl_cmdrate og cl_updaterate stillt hja ykkur?



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf jagermeister » Mið 21. Okt 2009 16:26

Phanto skrifaði:hvernig er rate, cl_cmdrate og cl_updaterate stillt hja ykkur?


rate 25000
cl_cmdrate 100
cl_updaterate 100




KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf KonzeR » Mið 21. Okt 2009 16:27

Farðu í hraðatest er með 12mb hjá vodafon en í hraðatesti fæ ég 5mb til 5.5mb bara bull því sendirinn er svo langt í burtu eða einhvað þannig segja þeir


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf jagermeister » Mið 21. Okt 2009 16:43

KonzeR skrifaði:Farðu í hraðatest er með 12mb hjá vodafon en í hraðatesti fæ ég 5mb til 5.5mb bara bull því sendirinn er svo langt í burtu eða einhvað þannig segja þeir


fæ 8.11mb í download og 18 í ms og þetta er meiraðsegja hýst hjá hringiðunni en starfsemi þeirra er max 2km frá húsinu mínu , finnst þetta soldið skrítið



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf mercury » Mið 21. Okt 2009 18:18

12mb síminn. vanalega með já 9-12ms á simnet serverum.
rate 25000
cmdrate 100
updaterate 100



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf jagermeister » Mið 21. Okt 2009 20:03

mercury skrifaði:12mb síminn. vanalega með já 9-12ms á simnet serverum.
rate 25000
cmdrate 100
updaterate 100


gæti það verið að skipta máli að þetta séu serverar hostaðir hjá símanum þessvegna fái fólk sem er í viðskiptum við símann superb ping?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf mercury » Mið 21. Okt 2009 20:11

ég er að tala um ms stendur á skjánum ef thu gerir net_graph 3
er að pinga vanalega um 9-24
en já hugsanlega færðu bestu svörun frá simnet server ef þú ert hjá símanum.



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf jagermeister » Fim 22. Okt 2009 09:30

mercury skrifaði:ég er að tala um ms stendur á skjánum ef thu gerir net_graph 3
er að pinga vanalega um 9-24
en já hugsanlega færðu bestu svörun frá simnet server ef þú ert hjá símanum.


já ég er að tala um ms þegar ég skrifa net_graph 3



Skjámynd

Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: ping á íslenskum 1.6 serverum

Pósturaf Blitzkrieg » Fös 30. Okt 2009 13:12

rate 25000
cl_updaterate 101
cl_cmdrate 101
ex_interp 0.1 eða 0.01 man ekki

ef þetta virkar ekki þá bara ná i config cpl gui eða e-ð


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w