Hægt að komast inná síðu sem er lokuð bakvið proxy?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Hægt að komast inná síðu sem er lokuð bakvið proxy?
Í vinnunni er ákveðin síða sem er bara opin fyrir þá sem eru að nota tölvu sem er tengd við netið í vinnunni þar sem allar tölvur tengjast í gegnum proxy. Er einhver séns að komast inná síðuna utan vinnunar? Get ég t.d. einhvernveginn notað eitthvað forrit sem lætur líta út fyrir að ég sé að tengjast í gegnum sama proxy og er notaður í vinnunni?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Hægt að komast inná síðu sem er lokuð bakvið proxy?
Getur prófað eða taka proxyið af.
Mozilla.- Verkfæri-valkostir- ítarlegt-netkerfi-stillingar-enginn staðgengill.
[color=#804080]Internet Explorer[/color]. - Tools-Internet options-Connections-Lan settings og krossa úr neðsta kassanum.
Síðan gera það samt þegar þú kemur í vinnuna, nema bara krossa í það sem þú krossaðir úr.
Mozilla.- Verkfæri-valkostir- ítarlegt-netkerfi-stillingar-enginn staðgengill.
[color=#804080]Internet Explorer[/color]. - Tools-Internet options-Connections-Lan settings og krossa úr neðsta kassanum.
Síðan gera það samt þegar þú kemur í vinnuna, nema bara krossa í það sem þú krossaðir úr.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að komast inná síðu sem er lokuð bakvið proxy?
hmm reverse SSH tunnel ? Geturðu sshað þig út frá vinnunna. Og svo virkar GoToMyPc svo sem líka...
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að komast inná síðu sem er lokuð bakvið proxy?
Já, datt svosem í hug að reverse SSH tunnel væri einn möguleiki, hef prófað það með vnc sem virkar vel en að skoða netið í gegnum göngin og þannig í gegnum proxy þjóninn sem er notaður í vinnunni virtist þá vera eitthvað flóknara Væri æði ef ég gæti fengið einfaldar leiðbeiningar yfir það hvernig best er að gera það, veit amk. að fyrst að vnc virkaði þá ætti proxy surf í gegnum vinnuna að virka, rétt?
Og max567, þú ert ekki alveg að skilja hvað ég er að spyrja um en takk samt fyrir viðleitnina
Og max567, þú ert ekki alveg að skilja hvað ég er að spyrja um en takk samt fyrir viðleitnina
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að komast inná síðu sem er lokuð bakvið proxy?
DoofuZ skrifaði:Já, datt svosem í hug að reverse SSH tunnel væri einn möguleiki, hef prófað það með vnc sem virkar vel en að skoða netið í gegnum göngin og þannig í gegnum proxy þjóninn sem er notaður í vinnunni virtist þá vera eitthvað flóknara Væri æði ef ég gæti fengið einfaldar leiðbeiningar yfir það hvernig best er að gera það, veit amk. að fyrst að vnc virkaði þá ætti proxy surf í gegnum vinnuna að virka, rétt?
Og max567, þú ert ekki alveg að skilja hvað ég er að spyrja um en takk samt fyrir viðleitnina
Ég notaði Putty ( http://www.chiark.greenend.org.uk/~sgta ... nload.html ) til að gera akkúrat það sem þú ert að reyna. Ég tengdist eitthverneginn í gegnum heimasíðu sem vinur minn á. Er ekki expert SSH-ari þannig ég á frekar erfitt með að útskýra hvað ég gerði.
I <3 Forritun