Maður er lítið að brenna DVD diska, en þó kemur það fyrir. Hvaða forrit notið þið og hefur reynst ykkur best?
Í gamla daga þá var það Nero en í dag þá finnst mér út í hött að installera forritum sem eru svona HUGE og eiga að gera svo lítið.
Hef prófað CDBurnerXP er ekki alveg að fíla hann. Spurnig hvort þið lumið á litlu einföldu freeware forriti sem gerir það sem gera þarf.
Hvaða DVD brennsluforrit er best?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16552
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Starman skrifaði:http://www.imgburn.com/
Alveg rétt!!! ég var með þetta í fyrra en missti það í einu formattinu og var búinn að gleyma því, án efa það besta sem ég hef prófað hingað til.
Fleiri tillögur?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16552
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Var að installera því aftur og prófa, verð að vera sammála. Það besta hingað til.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
ImgBurn er stálið
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Ég var líka með Nero þar til að ég prufaði ImgBurn og hef ekki notað neitt annað eftir það, bara snilld að nota það.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Ég veit ekki með ykkur, en
ImgBurn hefur klikkað á hvað ég veit ekki marga Dual-Layer diska hjá mér. Kannski bara algjör tilviljun :S
Alcohol 120% fær mitt vote.
ImgBurn hefur klikkað á hvað ég veit ekki marga Dual-Layer diska hjá mér. Kannski bara algjör tilviljun :S
Alcohol 120% fær mitt vote.