Var að setja upp windows server 2008.
málið er það að ég er með wireless netkort og ætla að tengjast netinu og laninu á því en er ekki að fá það til að virka.
Er búinn að fara í server manager og add features og velja wireless lan service.
Var búinn að vera að keyra sömu vél á ubuntu 9.04 á sama hardware og þá fann stýrikerfið strax netkortið.
netkortið mitt er Sis 900 pci fast ethernet adapter (frá Linksys) er með drivera á disk og diskurinn kallast Wireless-g pci adapter.
búinn að installa þeim.
Samt alltaf sama vesen þegar ég ætla að set up new network or connection þá er ég alltaf beðinn um að tengjast með lan snúru er ekki að geta tengst wireless.
í device manager þá er gult upphrópunarmerki fyrir framan bæði Network controller og Pci simple communication controller.
eitthver sem er með hugmynd hvað gæti verið að og aðstoð væri mjög vel þeginn.
Fyrirfram þakkir Hjalti.
Windows server 2008
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows server 2008
Ég er búinn að baslast mikið með drivera undanfarið í Server2008 og W7, og stundum er einfaldlega ekki hægt að skítamixa þetta til.
Það sem hefur verið að virka hjá mér er að nauðga drivernum inn í gegnum Device manager (Upgrade Driver, Select driver manually, Have disk og browsa þar eftir líklegum .inf).
Það sem hefur verið að virka hjá mér er að nauðga drivernum inn í gegnum Device manager (Upgrade Driver, Select driver manually, Have disk og browsa þar eftir líklegum .inf).
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur