Heima server


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf AntiTrust » Mán 28. Sep 2009 12:54

faraldur skrifaði:
Tyler skrifaði:Takk fyrir greinargóð svör.

Ég sé að A-110 kostar 250 dollara á heimasíðu fyrirtækisins með sendingarkostnaði sem gerir um 32 þ.kr. en með tolli og öllu þá er hann komin upp í rúmlega 50 þ.kr. Þá held ég að það sé betra að kaupa hann hérna. Ætla samt að tala við tollinn og sjá hvort að hann sé tollaður sem tölvuvara eða í sama flokki og Ipod. Því ef hann er tollaður sem tölvuvara þá er hann á um 40 þ.kr. komin til landsins en 50 þ.kr. ef hann er í sama flokki og Ipod.

Allt sem hægt er að spila af efni fær á sig 35% tolla og vörugjöld eins og iPod o.fl. því um líkt.


Eru þeir virkilega að tjékka á því hvað er Media flakkari og hvað er gagnaflakkari?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf Halli25 » Mán 28. Sep 2009 13:04

AntiTrust skrifaði:
faraldur skrifaði:
Tyler skrifaði:Takk fyrir greinargóð svör.

Ég sé að A-110 kostar 250 dollara á heimasíðu fyrirtækisins með sendingarkostnaði sem gerir um 32 þ.kr. en með tolli og öllu þá er hann komin upp í rúmlega 50 þ.kr. Þá held ég að það sé betra að kaupa hann hérna. Ætla samt að tala við tollinn og sjá hvort að hann sé tollaður sem tölvuvara eða í sama flokki og Ipod. Því ef hann er tollaður sem tölvuvara þá er hann á um 40 þ.kr. komin til landsins en 50 þ.kr. ef hann er í sama flokki og Ipod.

Allt sem hægt er að spila af efni fær á sig 35% tolla og vörugjöld eins og iPod o.fl. því um líkt.


Eru þeir virkilega að tjékka á því hvað er Media flakkari og hvað er gagnaflakkari?

Amms og það fer allt í háaloft ef orðið media eitthvað kemur fram á reikningi... þeir jafnvel vilja tolla allt með DVI tengjum skilst mér líka :)

OMG OMG DIGITAL we must fight it ANALOG ftw... bleh


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf hagur » Mán 28. Sep 2009 14:11

Ójá .... tollurinn er bákn, BÁKN!

Vinnufélagi minn keypti sér flakkara að utan um daginn, sem getur spilað eitthvað og þeir smurðu vel ofan á verðið á honum. Hann reyndi eitthvað að díla við þá en það gekk ekkert.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf Selurinn » Mán 28. Sep 2009 15:43

Þegar svona græjur eru komnar með DVI/HDMI tengi þá fer sami tollur á þetta og á sjónvarpstækjum.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf natti » Þri 29. Sep 2009 00:32

hagur skrifaði: Annað, þá er tónlistarviðmótið í honum afleitt, t.d ef þú opnar möppu með mp3 lögum og byrjar að spila lag, þá hættir hann bara þegar lagið er búið. Hann heldur ekki áfram á næsta lag, og fleira í þeim dúr. Þetta böggar mig samt ekki þar sem ég nota hann nánast eingöngu í videospilun.


Ef þú ýtir á "play" takkan beint í staðinn fyrir að ýta á "ok" takkann, þá á hann að renna í gegnum skrárnar en ekki hætta bara eftir eina. Sama virkni á 100 og 110.
Þetta virkar amk með video files, t.d. ef ég er með mynd sem er skipt niður í tvær avi skrár. Þá ef ég ýti á ok/select/enter/wossname takkann (er ekki með fjarstýringuna fyrir framan mig), þá spilast bara viðkomandi skrá, og svo þarf ég að velja næstu skrá. En ef ég ýti beint á play takkann, þá byrjar hann á næstu skrá um leið og sú fyrri er búin.

Hef ekki prufað þetta með tónlist, en virknin ætti að vera sú sama...

Ég er með 110 útgáfuna, og mér finnst þetta fínt tæki. Og very easy to use.


Mkay.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf hagur » Þri 29. Sep 2009 09:41

Hmm okey .... hef ekki prufað þetta.

Takk fyrir heads-up-ið :8)




Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf Tyler » Mán 05. Okt 2009 11:30

Jæja, þá er maður búin að panta sér Popcorn Hour A-110. Virðist vera gott tæki, er að fá góð meðmæli á hinum ýmsu síðum.

Hvernig er það hjá ykkur sem eruð með þetta tæki er 10/100 Mbs nettengingin ekkert að trufla við að stream-a efni?


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf AntiTrust » Mán 05. Okt 2009 12:12

Tyler skrifaði:Jæja, þá er maður búin að panta sér Popcorn Hour A-110. Virðist vera gott tæki, er að fá góð meðmæli á hinum ýmsu síðum.

Hvernig er það hjá ykkur sem eruð með þetta tæki er 10/100 Mbs nettengingin ekkert að trufla við að stream-a efni?


Ég næ að stream-a 1080 í PS3 með 10/100, en til þess að vera með flawless spólun fram og aftur þarf Gbit, af minni reynslu að dæma - En það gæti auðvitað verið öðruvísi með A-110.




Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Heima server

Pósturaf Tyler » Mið 14. Okt 2009 19:38

AntiTrust, veist þú hvað gerist ef að diskurinn með stýrikerfinu á server-num eyðileggst? Er hægt að setja nýjan harðandisk og reinstall stýrikerfinu á hann og nálgast gögnin sem eru á hinum diskunum?

Ég er með í dag 3x1TB diska sem ég geymi gögn á og svo 100gb disk sem stýrikerfið er á. Hef svolitlar áhyggjur á því hvað gerðist ef að 100gb diskurinn myndi eyðileggjast. Er búin að googla þetta aðeins en finnst ég ekki finna nógu skýr svör.


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate