Þannig er mál með vexti að STUNDUM þegar ég reyni að slökkva á tölvunni í gegnum start og þar turn off þá frýs tölvan, ég get s.s ekki gert neitt, ýtt á neitt né komist inn í Task Manager þannig að ég verð að neyðast til að slökkva með því að ýta á takkann á turnkassanum. Og ég var að spá í hvort að það færi ekki illa með vélbúnaðinn að slökkva þannig á henni ?
TakkTakk
Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
Hvaða stýrikerfi ertu með? Ég veit að þetta var stundum bögg í Windows 7
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
Hvað varðar vélbúnað þá nei, þetta er engu öðruvísi fyrir vélbúnaðinn en restart. Hvað varðar hugbúnað getur þetta valdið ýmsum stýrikerfisvillum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
Ég er með win xp 32 bita útgáfuna.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
Kíktu í event viewer.
Hann er í control panel undir Administrative Tools.
Kíktu á System og sjáðu hvort það sé eitthvað þar sem gæti tengst þessu, kíktu líka á application.
Ef þú sérð einhversstaðar rautt X eða gult ! merki þá er það eitthvað þú þarft að kíkja á og ath hvort það geti tengst þessu.
Ertu með Soundblaster hljóðkort ?
Hann er í control panel undir Administrative Tools.
Kíktu á System og sjáðu hvort það sé eitthvað þar sem gæti tengst þessu, kíktu líka á application.
Ef þú sérð einhversstaðar rautt X eða gult ! merki þá er það eitthvað þú þarft að kíkja á og ath hvort það geti tengst þessu.
Ertu með Soundblaster hljóðkort ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
ég hef ekki notað þennan start flipa til að slökkva á tölvunni í mörg ár örugglega.. smelli bara á on/off takkan aftan á power supply-inu. hefur aldrei neitt skemmst á harða disknum hjá mér eða verið neitt vesen á tölvunum samt. svo þetta gerir varla til :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
armann skrifaði:Kíktu í event viewer.
Hann er í control panel undir Administrative Tools.
Kíktu á System og sjáðu hvort það sé eitthvað þar sem gæti tengst þessu, kíktu líka á application.
Ef þú sérð einhversstaðar rautt X eða gult ! merki þá er það eitthvað þú þarft að kíkja á og ath hvort það geti tengst þessu.
Ertu með Soundblaster hljóðkort ?
Það er slatti af rauðum X en ekkert gult !, nei eg er ekki með soundblaster hljóðkort.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
eru þessi rauðu X að eyðileggja eitthvað ??
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz