Ultimate Boot CD (Frábært Hardware test)

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Ultimate Boot CD (Frábært Hardware test)

Pósturaf BjarniTS » Mán 12. Okt 2009 23:39

Var að sækja alveg frábært test apparat , inniheldur alveg helling af tólum sem að henta vel til að bilanagreina.
Varð bara að deila þessu með ykkur.


http://www.ultimatebootcd.com/ - Upplýsingar

http://linuxfreedom.com/ - Download


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate Boot CD (Frábært Hardware test)

Pósturaf AntiTrust » Mán 12. Okt 2009 23:45

Hugsa nú að flestir þeir sem bera nafnbótina "nörd" með rentu þekki UBCD og hafi gert í talsverðann tíma ;) Ásamt Hirens auðvitað (sem mér finnst persónulega talsvert öflugri), UBCD4Win og BartPE. Finnst þó enginn komast nálægt því hversu þæginlegur MRI er, enginn single geisladiskur sem hefur auðveldað mér lífið jafn mikið sem tæknimaður.
Síðast breytt af AntiTrust á Mán 12. Okt 2009 23:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate Boot CD (Frábært Hardware test)

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 12. Okt 2009 23:45

Nice



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate Boot CD (Frábært Hardware test)

Pósturaf BjarniTS » Mán 12. Okt 2009 23:53

Hemmi já ég hef orðið undir í hardware test flóðinu :D
það má nú segja , en þetta er alveg frábært og þarna kemuru líka með nokkur nöfn í póstinum þínum sem eru áhugaverð.


Nörd