Tölvan hér hja mer færir siður niður í page down , eða skrollar niður bara oft ef að hun getur t.d. i suggestions , með google.
Mjög undarlegt vandamál.
Grunar að lyklaborðið sé annaðhvort bilað eða að það sé eitthvað annað.
Ég gæti sjálfsagt reddað mér lyklaborði og mús til að tengja við, og disable-að onboard mouse og keyboard , en ég ætla að láta það bíða því að ég á það ekki til þar sem ég er núna.
En eg spyr ,
Er til forrit fyrir ubuntu sem að gæti sagt méŕ hvort að það væru einhverjir takkar fastir niðri a borðinu og væru að framkvæma stöðugar aðgerðir ?
Finnst ykkur þetta ekki hljóma eins og týpískt dæmi um að einhver hafi hellt vökva yfir vélina ?
Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Æj það er eitthvað terminal-forrit tengt xbindkeys sem á að geta séð þetta. Ég notaði það til þess að binda back/forward á músinni til þess að fara fram og til baka í Nautilus.
En því miður finn ég þetta bara ekki í augnablikinu. Finnst einhvern veginn eins og það tengist eitthvað 'grep' en ég bara man það ekki alveg =/ Gæti verið að ég finni þetta í Ubuntu-tölvunni á morgun.
En á meðan vona ég að einhver fatti hvað ég er að tala um og geti gefið þér svar
En því miður finn ég þetta bara ekki í augnablikinu. Finnst einhvern veginn eins og það tengist eitthvað 'grep' en ég bara man það ekki alveg =/ Gæti verið að ég finni þetta í Ubuntu-tölvunni á morgun.
En á meðan vona ég að einhver fatti hvað ég er að tala um og geti gefið þér svar
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Heyrðu takk fyrir það , ég af einhverjum ótrúlegum ástæðum á annað lyklaborð á lausu úr sömu týpu af ferðavél.
Mun prufa það þegar ég kemst í það en já þessi terminal skipun væri mjög vel þegin , því að ég finn ekki lausnina með google , þetta er viðfangsefni sem er vesen að koma í orð
Mun prufa það þegar ég kemst í það en já þessi terminal skipun væri mjög vel þegin , því að ég finn ekki lausnina með google , þetta er viðfangsefni sem er vesen að koma í orð
Nörd
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Væri ekki hægt að sjá það í accessibility menu>onboard lyklaborðinu?
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
BjarniTS skrifaði:Heyrðu takk fyrir það , ég af einhverjum ótrúlegum ástæðum á annað lyklaborð á lausu úr sömu týpu af ferðavél.
Mun prufa það þegar ég kemst í það en já þessi terminal skipun væri mjög vel þegin , því að ég finn ekki lausnina með google , þetta er viðfangsefni sem er vesen að koma í orð
já ég skil alveg hvað þú ert að biðja um sko...en ég bara man þetta ekki. Tjékka á þessu þegar ég kem heim í kvöld
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Eru þið ekki að tala um , þið getið notað það til að sjá eventa sem X server er að fá (sjá nánar hér).
Gerist þetta í öllum gluggum hjá þér, file browser o.s.frv. eða bara í browser?
Kóði: Velja allt
xev
Gerist þetta í öllum gluggum hjá þér, file browser o.s.frv. eða bara í browser?
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
gunnbjorn@gunnbjorn-laptop:~$ ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ef a~ð ég reyni a~ð skrifa eitthvað i termina~l~ ~~. . . ~þá~~ ~~~~ ~~~~ein~~~s~ ~o~g ~~s~e~st gl~ö~g~glega~~ ~h~~er~~ ~~~er ~~eg ekki sá~ ~eini sem er a~ð skrifa ~~á~~ ~þessa~~ ~vél ~:D~~~~~~~~~~~
gunnbjorn@gunnbjorn-laptop:~$ ~~~~~~~~~
gunnbjorn@gunnbjorn-laptop:~$
En þessi ~~~~~~~~~~ strik eru takki fastur inni geri ég ráð fyrir , samt fæ eg ekki þessi strik nema i terminalinum.
Þetta vandamal með að allt leiti niður er í browser firefox , og lika i window explorer þá leitast h n alltaf við að velja neðsta valmöguleikan
Hressilegt vandamal , en ég a annað lyklaborð sem passar ofaní þennan lappa , það er næsta skref , eg get ekki skrifað nein terminal commands því að eg kemst ekkert að fyrir strikum , líka núna ætlaði eg að breyta villu hérna i miðjum texta , en þá vil hún ekki að eg se inni i textanum heldur færir mig alltaf út í enda
gunnbjorn@gunnbjorn-laptop:~$ ~~~~~~~~~
gunnbjorn@gunnbjorn-laptop:~$
En þessi ~~~~~~~~~~ strik eru takki fastur inni geri ég ráð fyrir , samt fæ eg ekki þessi strik nema i terminalinum.
Þetta vandamal með að allt leiti niður er í browser firefox , og lika i window explorer þá leitast h n alltaf við að velja neðsta valmöguleikan
Hressilegt vandamal , en ég a annað lyklaborð sem passar ofaní þennan lappa , það er næsta skref , eg get ekki skrifað nein terminal commands því að eg kemst ekkert að fyrir strikum , líka núna ætlaði eg að breyta villu hérna i miðjum texta , en þá vil hún ekki að eg se inni i textanum heldur færir mig alltaf út í enda
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Heyrðu , kroppaði af niður takkan og page down takkan.
Runnaði xev
Fæ samt fullt af
KeyPress event, serial 35, synthetic NO, window 0x3600001,
root 0xac, subw 0x0, time 1655148, (361,722), root:(1178,773),
state 0x0, keycode 117 (keysym 0xff56, Next), same_screen YES,
XLookupString gives 0 bytes:
XmbLookupString gives 0 bytes:
XFilterEvent returns: False
Alveg glás af þessu.
Runnaði xev
Fæ samt fullt af
KeyPress event, serial 35, synthetic NO, window 0x3600001,
root 0xac, subw 0x0, time 1655148, (361,722), root:(1178,773),
state 0x0, keycode 117 (keysym 0xff56, Next), same_screen YES,
XLookupString gives 0 bytes:
XmbLookupString gives 0 bytes:
XFilterEvent returns: False
Alveg glás af þessu.
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Svo líka , ef að eg voga mér að þrysta a ctrl þá sko fer hún að svissa a milli tabz í firefox , þetta er nú meiri geðveikin , þetta hefur verið einhver landi sem hefur farið yfir helvítis borðið
Nörd
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Hressilega vandamál vissulega...en ég get ekki betur séð en þetta sé bara hardware vandamál hjá þér. Ertu búinn að tjékka á keyboard layout (System->Preferences->Keyboard í Gnome)...ekki að það ætti að valda því að ~ sé fastur inni...
Áttu nokkuð "venjulegt" PC lyklaborð, hefuru prófað að tengja það við lappann?
Áttu nokkuð "venjulegt" PC lyklaborð, hefuru prófað að tengja það við lappann?
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Gothiatek skrifaði:Hressilega vandamál vissulega...en ég get ekki betur séð en þetta sé bara hardware vandamál hjá þér. Ertu búinn að tjékka á keyboard layout (System->Preferences->Keyboard í Gnome)...ekki að það ætti að valda því að ~ sé fastur inni...
Áttu nokkuð "venjulegt" PC lyklaborð, hefuru prófað að tengja það við lappann?
Heyrðu það sem ég gerði til að koma vélinni í söluhæft ástand var ,
ég fjarlægði pgup takkan fyrir fullt og allt, og eftir svolitla hreinsun og æfingar með flísatöng var xev hætt að gefa mér "key press" ruglið.
Hægt var að nota alla takka á borðinu allavega í bili.
En vissulega er lyklaborðið bilað og vélin verðsett þannig.
Nörd