Hvaða Tónlistarforrit er best ða nota ef maður vill búa til tónlist?
ÉG er með Windows XP
Er að leita af Tónlistarforriti
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita af Tónlistarforriti
hvernig tónlist hefuru í huga. algengt er að þeir sem eru að prufa sig áfram gerð tónlistar noti "einföld" forrit eins og fruity loops og cubase
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita af Tónlistarforriti
Þú verður bara einfaldleg að byrja einhversstaðar.
Það er til svo mikið af þessu.
Cakewalk, Cubase, Sony Acid, Fruity Loops, Logic frá eMagic.
Þetta eru bara ein af þessu fáu sem til eru.
Svo þarftu líka alveg pottþétt að sækja VST plugin sem er hægt að nota í einhver svona multi-track hugbúnað svo þú þarft ekki að búa til öll hljóðin sjálfur.
Kveðja.....
Það er til svo mikið af þessu.
Cakewalk, Cubase, Sony Acid, Fruity Loops, Logic frá eMagic.
Þetta eru bara ein af þessu fáu sem til eru.
Svo þarftu líka alveg pottþétt að sækja VST plugin sem er hægt að nota í einhver svona multi-track hugbúnað svo þú þarft ekki að búa til öll hljóðin sjálfur.
Kveðja.....
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita af Tónlistarforriti
Hvað kallar þú að búa til tónlist?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB