Að nota 2 routera


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Að nota 2 routera

Pósturaf andrig » Fös 09. Okt 2009 18:06

Sælir ég er með 2x ZyXEL 660HW-D1 og ætlaði að tengja þá saman..
sem sagt, annar routerinn er tengdur við internetið í gegnum símalínu og er notaður í internetsjónvarpið og internet brows.
router nr 2, fær internetið úr lansnúru úr hinum routernum.
mér var sagt að það væri nóg að slökkva á dchp í router 2, en það virðist ekki vera.
hafið þið hugmynd um hvaða frekari stillingar ég þarf að gera?


email: andrig@gmail.com


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að nota 2 routera

Pósturaf SteiniP » Fös 09. Okt 2009 18:17

Án þess að ég viti það, þá held ég að það ætti stilla mode á "bridge" í staðinn fyrir "routing" undir WAN stillingunum í router 2
getur prófað það




freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að nota 2 routera

Pósturaf freeky » Fös 09. Okt 2009 18:32

Þetta kemur Wan hlutanum ekkert við.

Þarft að setja router nr 2 á aðra Ip tölu en router nr 1.
ferð líklega á http://192.168.1.1
password er oftast admin getur líka verið 1234

ferð undir network vinstra megin og undir LAN Breytir IP tölu á router
Ferð svo undir DHCP Velur none. Þarft líklega ekki að nota relay og apply.

Það er ágætt að stilla þráðlausa á sama SID og á router 1 og nota sama WEP lykil. Þá kemur router 2 sem auka accesspunktur á sama SID.

kv.
Freeky




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Að nota 2 routera

Pósturaf andrig » Lau 10. Okt 2009 12:00

frábært virkar smooth takk


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Að nota 2 routera

Pósturaf Krissinn » Mið 14. Okt 2009 19:35

andrig skrifaði:Sælir ég er með 2x ZyXEL 660HW-D1 og ætlaði að tengja þá saman..
sem sagt, annar routerinn er tengdur við internetið í gegnum símalínu og er notaður í internetsjónvarpið og internet brows.
router nr 2, fær internetið úr lansnúru úr hinum routernum.
mér var sagt að það væri nóg að slökkva á dchp í router 2, en það virðist ekki vera.
hafið þið hugmynd um hvaða frekari stillingar ég þarf að gera?


Afhverju að hafa 2 routera?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að nota 2 routera

Pósturaf Selurinn » Mið 14. Okt 2009 19:39

Hann er nískur og splæsir ekki í switch/access punkt?

En router gerir það sama, svo fyrst hann er með það uppá borð hjá sér þá er náttlega enginn ástæða að kaupa auka búnað.