Sælir ég er með 2x ZyXEL 660HW-D1 og ætlaði að tengja þá saman..
sem sagt, annar routerinn er tengdur við internetið í gegnum símalínu og er notaður í internetsjónvarpið og internet brows.
router nr 2, fær internetið úr lansnúru úr hinum routernum.
mér var sagt að það væri nóg að slökkva á dchp í router 2, en það virðist ekki vera.
hafið þið hugmynd um hvaða frekari stillingar ég þarf að gera?
Að nota 2 routera
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota 2 routera
Án þess að ég viti það, þá held ég að það ætti stilla mode á "bridge" í staðinn fyrir "routing" undir WAN stillingunum í router 2
getur prófað það
getur prófað það
Re: Að nota 2 routera
Þetta kemur Wan hlutanum ekkert við.
Þarft að setja router nr 2 á aðra Ip tölu en router nr 1.
ferð líklega á http://192.168.1.1
password er oftast admin getur líka verið 1234
ferð undir network vinstra megin og undir LAN Breytir IP tölu á router
Ferð svo undir DHCP Velur none. Þarft líklega ekki að nota relay og apply.
Það er ágætt að stilla þráðlausa á sama SID og á router 1 og nota sama WEP lykil. Þá kemur router 2 sem auka accesspunktur á sama SID.
kv.
Freeky
Þarft að setja router nr 2 á aðra Ip tölu en router nr 1.
ferð líklega á http://192.168.1.1
password er oftast admin getur líka verið 1234
ferð undir network vinstra megin og undir LAN Breytir IP tölu á router
Ferð svo undir DHCP Velur none. Þarft líklega ekki að nota relay og apply.
Það er ágætt að stilla þráðlausa á sama SID og á router 1 og nota sama WEP lykil. Þá kemur router 2 sem auka accesspunktur á sama SID.
kv.
Freeky
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota 2 routera
andrig skrifaði:Sælir ég er með 2x ZyXEL 660HW-D1 og ætlaði að tengja þá saman..
sem sagt, annar routerinn er tengdur við internetið í gegnum símalínu og er notaður í internetsjónvarpið og internet brows.
router nr 2, fær internetið úr lansnúru úr hinum routernum.
mér var sagt að það væri nóg að slökkva á dchp í router 2, en það virðist ekki vera.
hafið þið hugmynd um hvaða frekari stillingar ég þarf að gera?
Afhverju að hafa 2 routera?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota 2 routera
Hann er nískur og splæsir ekki í switch/access punkt?
En router gerir það sama, svo fyrst hann er með það uppá borð hjá sér þá er náttlega enginn ástæða að kaupa auka búnað.
En router gerir það sama, svo fyrst hann er með það uppá borð hjá sér þá er náttlega enginn ástæða að kaupa auka búnað.