Er að spá, ef ég er með allt stillt í botn í tölvunni og heyrnatólin í botn, get ég notað eitthvað forrit til þess að spila ennþá hærra ? (veit ég gæti sprengt heyrnatólin)
Ef einhver getur bent mér á eitthvað forrit væri það snilld
Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
Glazier skrifaði:Er að spá, ef ég er með allt stillt í botn í tölvunni og heyrnatólin í botn, get ég notað eitthvað forrit til þess að spila ennþá hærra ? (veit ég gæti sprengt heyrnatólin)
Ef einhver getur bent mér á eitthvað forrit væri það snilld
Engin forrit til þess, en það eru til headphone amp's
finnur þá á ebay á kannski 30-60 dollara.
það er rugl mikill skattur á slíku, ég keypti headphone amp sem kostaði 60 dollara, borgaði 20 í shipping = 80 dollarar.
80 dollarar eru um 10 þúsund krónur en borgaði svo um 9 þúsund í toll og aðflutningsgjöld, svo total var þetta um 18-19 þúsund.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
Ef mér leyfist að spyrja hvernig heyrnatól erut að nota og hvaða hljóðkort??
Alla tíð sem ég hef átt tölvur hef ég verið með creative kort + Sennheiser 590/595 og mér hefur aldrei dottið í hug að vera með allt í botni það er svo hátt.
edit:
skoðaði linkinn á tölvuna þína og þú ert væntanlega að nota onboard sound miðað við upptalninguna þar, kauptu þér e-ð hljóðkort t.d:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19381
Færð töluvert meira output útur þessu heldur en onboard.
Alla tíð sem ég hef átt tölvur hef ég verið með creative kort + Sennheiser 590/595 og mér hefur aldrei dottið í hug að vera með allt í botni það er svo hátt.
edit:
skoðaði linkinn á tölvuna þína og þú ert væntanlega að nota onboard sound miðað við upptalninguna þar, kauptu þér e-ð hljóðkort t.d:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19381
Færð töluvert meira output útur þessu heldur en onboard.
Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
gömlu hátalararnir mínir voru með headphone tengi og þegar ég hækkaði í þeim hækkaði einnig í headphones. er með 5.1 kerfi núna með headphone tengi og þegar ég hækka, hækkar ekki í headphones. smá galli. en þetta er svosem alveg nógu hátt =). getur leitað þér af einhverjum ódýrum hátölurum með svona tengi og magnara.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
mercury skrifaði:gömlu hátalararnir mínir voru með headphone tengi og þegar ég hækkaði í þeim hækkaði einnig í headphones. er með 5.1 kerfi núna með headphone tengi og þegar ég hækka, hækkar ekki í headphones. smá galli. en þetta er svosem alveg nógu hátt =). getur leitað þér af einhverjum ódýrum hátölurum með svona tengi og magnara.
Tjaa ég er með 5.1 kerfi og svona tengi á magnaranum en ég þarf að nota mic líka
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
já eða bara fá þér magnara(ekkert öflugan) eiga flest allir þannig.
tengir þá bara tölvuna við magnarann og headphones við magnarann
tengir þá bara tölvuna við magnarann og headphones við magnarann
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?
vls getur spilað mun hærra... getur farið í 400%