W7 / tölvan slekkur á sér


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf Skari » Mán 28. Sep 2009 10:43

Sælir

Er með Windows 7 og er með nokkuð skrýtið vandamál en tölvan slekkur á sér 1 sinni á dag án aðvörunar né neitt.
Þetta er held ég einnig alltaf á sama tíma, um kvöldmatarleytið.

Hafiði einhverja hugmynd hvað gæti verið að?



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf BjarniTS » Mán 28. Sep 2009 10:55

Auto shutdown/restart fail, í tengslum við updates ?


Nörd

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf Halli25 » Mán 28. Sep 2009 15:09

Gæti verið hibernation active á henni? myndi slökkva á þvi þar sem Hibernate er meingallaður andskoti sérstaklega í Desktop vélum.


Starfsmaður @ IOD


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf Sphinx » Mán 28. Sep 2009 16:08

Skari skrifaði:Sælir

Er með Windows 7 og er með nokkuð skrýtið vandamál en tölvan slekkur á sér 1 sinni á dag án aðvörunar né neitt.
Þetta er held ég einnig alltaf á sama tíma, um kvöldmatarleytið.

Hafiði einhverja hugmynd hvað gæti verið að?



með beta utgáfu sem er runnin ut ?


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf Narco » Sun 04. Okt 2009 00:55

Þær renna ekki út fyrr en í júní á næsta ári!!


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 04. Okt 2009 19:12

RC rennur út á næsta ári, en beturnar á undan því renna út fyrr, að mig minnir. Getur verið að þú sért með eina slíka?



Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf armann » Fim 22. Okt 2009 14:50

1 júlí 2009 byrjaði betan að slökkva á sér á 2 tíma fresti, ef þetta er ekki stöðugt á 2 tíma fresti þá er þetta ekki það ;)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: W7 / tölvan slekkur á sér

Pósturaf Blackened » Fim 22. Okt 2009 17:09

ég lenti í þessu í nótt með mína vél.. það var útaf Windows Update.. búið að gerast 2 nætur í röð reyndar.. og meiraðsegja mistókst updeitið :?

tékkaðu hvort að win update er stillt á að installa sjálfkrafa.. því að restart er oft nauðsynlegt eftir einhver major update..

heh.. fór og fletti þessu upp.. þetta er "Update for Windows 7 for x64 -based systems(KB974431)" sem að er búið að mistakast 2 nætur í röð..

..leim!

ætli það tengist því að ég er með lánaða útgáfu :roll: