fékk fyrir svona hálfu ári sjónvarpskort sem ég ætlaði mér að nota setti það í tölvuna og reyndi að setja upp driverinn sem hann lét mig fá með því.
það virkaði ekki svo ég gleimdi því bara og svo fyrir 2 mán þá áhvað ég að reyna að fynna réttann driver en ég fann ekkert eftir margra daga leit á google.
mér var bara að detta í hug að reyna að fá ykkar hjálp með þetta.
Það stendur framaná kortinu: "V-STREAM" og það er hakað í kassa sem er "BG+DK".
Tengimöguleikarnir eru: FM, TV(coax), AUDIO OUT, AV-IN, S-VIDEO og REMOTE.
það sem stendur á stærsta chipinu er:
Conexant
Fusion 878A
25878-13
0434Y1L8
0435 Taiwan
nokkrar myndir af þvi:
driver fyrir sjónvarpskort.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
Þetta er KWorld kort.
Googlaðu bara tv878rf driver þar til þú finnur link sem virkar.
Googlaðu bara tv878rf driver þar til þú finnur link sem virkar.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
AntiTrust skrifaði:Þetta er KWorld kort.
Googlaðu bara tv878rf driver þar til þú finnur link sem virkar.
keypti ég það ekki meira að segja af þér? :O
afsaka ef ég fer mannavilt.
en prufa það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
Haha það getur vel verið, er alltaf að selja e-ð. Driverinn sem ég lét akkúrat fylgja hafði ég persónulega prufað og virkaði, en það getur náttúrulega verið misjafnt eftir stýrikerfum, service-pökkum og fl. faktorum.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
Þetta er bara bt878 kubbsett.
Náðu i Kastor TV (K!TV) og hann segir þér rest.
Náðu i Kastor TV (K!TV) og hann segir þér rest.
Foobar
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
jahá. ok buinn að flakka á netinu hægri vinstri.
http://www.updrivers.com/drivers/TV_Tun ... 20763.html
þessi síða bíður bara og bíður og hættir að reyna á endanum.
http://www.bioticaindia.com/vs-tv878rf.html
þessi síða vill að ég skrái mig og ég geri það og er enþá að bíða eftir email-i frá þeim til baka til að staðfesta.
http://global.kworld-global.com/main/su ... 5&modid=14
allgjört drasl.
downloadaði K!TV og það hjálpaði ekki mikið. en ef það er hægt að segja mér ef ég gerði eitthvað rangt.
http://btwincap.sourceforge.net/supportedcards.html
hérna er eitthvað support fyrir þetta chip en það gerir heldur ekkert gagn kom einhver error i endann og sagði að ég ætti að reyna að innstalla manual en það gekk heldur ekki.
http://www.updrivers.com/drivers/TV_Tun ... 20763.html
þessi síða bíður bara og bíður og hættir að reyna á endanum.
http://www.bioticaindia.com/vs-tv878rf.html
þessi síða vill að ég skrái mig og ég geri það og er enþá að bíða eftir email-i frá þeim til baka til að staðfesta.
http://global.kworld-global.com/main/su ... 5&modid=14
allgjört drasl.
downloadaði K!TV og það hjálpaði ekki mikið. en ef það er hægt að segja mér ef ég gerði eitthvað rangt.
http://btwincap.sourceforge.net/supportedcards.html
hérna er eitthvað support fyrir þetta chip en það gerir heldur ekkert gagn kom einhver error i endann og sagði að ég ætti að reyna að innstalla manual en það gekk heldur ekki.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
prufaði diskinn sem fylgdi með sjónvarpskortinu og það kemur bara:
setup failed to initialize. pleace reinstall driver first.
setup failed to initialize. pleace reinstall driver first.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
getur enginn hjalpað mér með þetta?
gæti virkað að runna þetta sem vista eða xp?
gæti ég farið með tölvuna á verkstæði og látið þá setja upp driverinn?
gæti virkað að runna þetta sem vista eða xp?
gæti ég farið með tölvuna á verkstæði og látið þá setja upp driverinn?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
Þessi á að virka
"From the kworld ftp site (after searching for anything else from them). This did work for my VS-TV878RF card. The download is everything you need driver and application."
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: driver fyrir sjónvarpskort.
ok downloadaði þessu og þegar ég runna setup þá kemur: "Setup failed to initialize. Please reinstall driver first."
wth.
wth.