Er að vinna lítið verkefni fyrir stofnun.
Tölvurnar þar keyra á Mandriva Linux.
Þarf að blokka klám þar , er búinn að sjá nokkra klám blockers . http://www.filebuzz.com/findsoftware/we ... nux/1.html
Fann þetta þarna sem dæmi :
Líka ein spurning að gamni ,
Tölvur með gamalt hardware , gætu þær rönnað betur á Ubuntu heldur en Mandrive ?
Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
Untangle virðist töff dæmi.
Annars er hardware support gott á báðum kerfum. En fyrst þetta eru einhverjar vinnutölvur að þá myndi ég ekki hika við að setja Debian uppá þær, maður hefur svona alltaf heyrt að það sé með besta hardware support og er að auki stabílast. Svo hafa menn mikið verið að dásama Linux Mint...ég er reyndar ekki að fíla það.
Vill bara benda á að ég hef einu sinni lent í veseni með hardware support í Linux/UNIX kerfum og það var í Ubuntu 8.04 en hinar Ubuntu útgáfurnar, Ubuntu-based distróin, Debian, Slackware, OPEN Suse, Gentoo, Fedora, Mandriva og FreeBSD hafa öll virkað án nokkurra vandræða.
Annars er hardware support gott á báðum kerfum. En fyrst þetta eru einhverjar vinnutölvur að þá myndi ég ekki hika við að setja Debian uppá þær, maður hefur svona alltaf heyrt að það sé með besta hardware support og er að auki stabílast. Svo hafa menn mikið verið að dásama Linux Mint...ég er reyndar ekki að fíla það.
Vill bara benda á að ég hef einu sinni lent í veseni með hardware support í Linux/UNIX kerfum og það var í Ubuntu 8.04 en hinar Ubuntu útgáfurnar, Ubuntu-based distróin, Debian, Slackware, OPEN Suse, Gentoo, Fedora, Mandriva og FreeBSD hafa öll virkað án nokkurra vandræða.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
Takk strákar , en ég er meira að hugsa um eitthvað ekki alveg svona vigamikið.
Margir notendur sem kunna mismikið o.s.f.
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1202767
Þarna er verið að tala um hreinsiforrit.
Það sem að mig vantar er forrit sem að eftir restart , lætur þig hafa tölvuna bara í nákvæmlega sama ástandi og áður.
Semsagt , að notendur geta ekki geymt "storað" nein gögn á vélunum , nema á meðan að þeir eru mögulega að nota þær , en eftir restart er allt slíkt farið.
Ásamt history og já , öllu.
Miðast auðvitað við guest users.
Segjum sem svo að ég sé á bókasafni þar sem að fólk gæti komist í tölvu til að skoða tölvupóst og álíka.
Þar væri svona tilvalið.
Margir notendur sem kunna mismikið o.s.f.
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1202767
Þarna er verið að tala um hreinsiforrit.
Það sem að mig vantar er forrit sem að eftir restart , lætur þig hafa tölvuna bara í nákvæmlega sama ástandi og áður.
Semsagt , að notendur geta ekki geymt "storað" nein gögn á vélunum , nema á meðan að þeir eru mögulega að nota þær , en eftir restart er allt slíkt farið.
Ásamt history og já , öllu.
Miðast auðvitað við guest users.
Segjum sem svo að ég sé á bókasafni þar sem að fólk gæti komist í tölvu til að skoða tölvupóst og álíka.
Þar væri svona tilvalið.
Nörd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
Miklu auðveldara fyrir þig að setja upp einn server með Untangle og láta þessar tölvur ná í net frá henni, þar ertu kominn með eina miðlæga lausn og getur stjórnað því hvað þessar vélar mega skoða á netinu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
Hérna inn komu mjög góð svör.
En þar sem að tölvurnar eru fáar hér og notendurnir kannski ekki þeir allra tölvuvæddustu datt ég niður í windows og fékk mér þetta prógram hér :
Blue Coat K9 Web Protection
Þetta er ókeypis og reglulega pro stuff sem að er að vinna vinnuna sína mjög vel.
Hentar vel sem parental control við öll tækifæri.
En þar sem að tölvurnar eru fáar hér og notendurnir kannski ekki þeir allra tölvuvæddustu datt ég niður í windows og fékk mér þetta prógram hér :
Blue Coat K9 Web Protection
Þetta er ókeypis og reglulega pro stuff sem að er að vinna vinnuna sína mjög vel.
Hentar vel sem parental control við öll tækifæri.
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
shame on you!
þetta er ekki staður til að dásama Windows
þetta er ekki staður til að dásama Windows
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
Væri ekki bara hægt að nota openDNS í staðinn fyrir að hafa sér tölvu til að sía þetta?
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
Ég veit ekki hvort þetta myndi henta þér ,hef ekki prófað þetta sjálfur en ... http://webconverger.com/
Gates Free
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Distro fyrir old hardware og pr0n blocker(ubuntu/Mandriva)
http://distrowatch.com/table.php?distribution=clearos
ClearOS is a network and gateway server designed for small businesses and distributed environments. Based on CentOS, a clone of Red Hat Enterprise Linux, the distribution includes an extensive list of features and integrated services which are easy to configure through an intuitive web-based interface. Some of the tools found in ClearOS include antivirus, antispam, VPN, content filtering, bandwidth manager, SSL certification, and web log analyser, just to name a few of the available modules. The distribution is provided as a free download, inclusive of free security updates for 18 months.