Windows 7 og Crysis

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 06. Ágú 2009 22:57

Sælir, á í smá vanda með Crysis á x64 Windows 7.

Þannig vill til að Crysis.exe fer ekki í gang, sama hvaða compatibility mode eða hvaðeina sem ég er búinn að reyna. Ef ég opna Crysis64.exe þá fæ ég upp svartan skjá í svona fimm sek og svo slökknar á því.

Er búinn að reyna að googla mig í gegnum þetta en ekkert gengur. Er einhver sem kann á þetta?



Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf armann » Fös 07. Ágú 2009 15:50

http://www.neowin.net/forum/index.php?showtopic=772094

Er í sömu vandræðum og þú.

Ertu búinn að prufa að keyra hann í DX9 ?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 07. Ágú 2009 15:53

Nei. Ekki búinn að því.

Finnst samt skrítið vegna þess að ég get keyrt Crysis Warhead án allra vandræða.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Hvati » Fös 07. Ágú 2009 16:27

Ég get ekki einu sinni installað honum, kemur alltaf error 1317, hef leitað á google en það hjálpar ekkert




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Gilmore » Fim 13. Ágú 2009 09:20

Hefurðu prófað að hægrismella á leikinn og smella á "run as an administrator"? Það virkar oft.

Annars þegar ég ætla að keyra LOTRO á Win7 þá þarf ég alltaf að keyra hann upp tvisvar áður en hann virkar. Í fyrra skiptið þá slekkur hann á sér eftir login skjáinn, en þegar ég starta honum í annað skiptið þá virkar hann......þarf alltaf að gera þetta svona......skrítið!!


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Fletch » Fim 13. Ágú 2009 11:19

Gilmore skrifaði:Hefurðu prófað að hægrismella á leikinn og smella á "run as an administrator"? Það virkar oft.

Annars þegar ég ætla að keyra LOTRO á Win7 þá þarf ég alltaf að keyra hann upp tvisvar áður en hann virkar. Í fyrra skiptið þá slekkur hann á sér eftir login skjáinn, en þegar ég starta honum í annað skiptið þá virkar hann......þarf alltaf að gera þetta svona......skrítið!!



á hvaða server spilaru í lotro?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Gilmore » Fim 13. Ágú 2009 11:28

Snowburn.

Er lvl 22 hunter. Spila bara annað slagið, maður er hættur að tíma að borga áskrift því útaf genginu þarf maður að borga alveg tvöfalt.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Daz » Fim 13. Ágú 2009 12:49

Gilmore skrifaði:Hefurðu prófað að hægrismella á leikinn og smella á "run as an administrator"? Það virkar oft.

Annars þegar ég ætla að keyra LOTRO á Win7 þá þarf ég alltaf að keyra hann upp tvisvar áður en hann virkar. Í fyrra skiptið þá slekkur hann á sér eftir login skjáinn, en þegar ég starta honum í annað skiptið þá virkar hann......þarf alltaf að gera þetta svona......skrítið!!


Ég lenti í þessu líka á Vista, stundum þurfti ég að ræsa mun oftar en 2x. Kom aldrei nein villa samt.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf viddi » Lau 15. Ágú 2009 01:38

Ég henti upp Crysis og patchaði hann í 1.2.1 og hann virkar fínnt, er með Win 7 x64



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 24. Sep 2009 22:25

Datt í hug að bumpa þetta smá þar sem mér tekst ekki að láta þetta virka. Var búinn að reyna að patcha hann.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Frost » Fim 24. Sep 2009 23:21

Eruð þið búnir að prófa að runna hann í compatibility mode? Veljið Vista service pack 2 og þá virkaði allt hjá mér :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 24. Sep 2009 23:37

Allt compatibility mode virkar ekki. Prufaði meira að segja að keyra setupið í compatibility mode.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 933
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 148
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Orri » Fim 24. Sep 2009 23:40

Getur prófað að hægri smella á shortcut-ið á desktop og velja Properties.
Þar fara í Compatability og velja eitthvað sniðugt stýrikerfi, þannig fékk ég Burnout til að virka hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 24. Sep 2009 23:52

Þetta er alveg furðulegt. Crysis.exe poppar upp í Task Manager í svona 2 sek og dettur síðan aftur niður. Leikurinn vill bara ekki keyra sig upp.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Frost » Fim 24. Sep 2009 23:58

KermitTheFrog skrifaði:Þetta er alveg furðulegt. Crysis.exe poppar upp í Task Manager í svona 2 sek og dettur síðan aftur niður. Leikurinn vill bara ekki keyra sig upp.


Google?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 25. Sep 2009 00:06

Frost skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þetta er alveg furðulegt. Crysis.exe poppar upp í Task Manager í svona 2 sek og dettur síðan aftur niður. Leikurinn vill bara ekki keyra sig upp.


Google?


Þér dettur ekki í hug að ég sé búinn að hundgoogla þetta fram og til baka? Ég er nefnilega búinn að því.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Frost » Fös 25. Sep 2009 00:30

KermitTheFrog skrifaði:
Frost skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þetta er alveg furðulegt. Crysis.exe poppar upp í Task Manager í svona 2 sek og dettur síðan aftur niður. Leikurinn vill bara ekki keyra sig upp.


Google?


Þér dettur ekki í hug að ég sé búinn að hundgoogla þetta fram og til baka? Ég er nefnilega búinn að því.


:P nei bara svona gisk. Djöfull getur samt wint7 verið leiðinlegt við crysis :/


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf emmi » Fös 25. Sep 2009 08:33

Keyra hann upp sem Administrator?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 25. Sep 2009 08:52

Búinn að því



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og Crysis

Pósturaf Narco » Sun 27. Sep 2009 16:00

viddi skrifaði:Ég henti upp Crysis og patchaði hann í 1.2.1 og hann virkar fínnt, er með Win 7 x64


Gerði það sama, patchaði allt draslið og þetta virkar eins og draumur með næstum allt í botni í 1920 * 1200 - farðu bara á ea síðuna.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.