Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Pósturaf BjarniTS » Fim 24. Sep 2009 13:45

Firefox fór mjög illa hjá mér núna eftir síðasta restart , hann í fyrsta lagi ældi burt öllum bookmarks , diabable-aði google barinn , gerði bookmarks ómöguleg og back og forward varð óvirkt.

Gat lítið gert , en þó keyrði ég hann út með packed maniger og svo inn aftur , ég var búinn að prufa "sudo friefox" - "Ekki prufa það" , en allavega það var líka það sem að rústaði ennþá meira málunum.
Hvernig lýtur ykkar permission tafla fyrir firefox folderinn út ? , hvernig var aftur terminal commandið sem að ég gæti smellt inn til að fá hana.
ryðgaður . . ég veit
Núna er browserinn skítsæmilegur , en ekki meira en það , mér finnst hann hægur og klaufalegur.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Pósturaf BjarniTS » Fim 24. Sep 2009 13:53

Fann skipunina : "ls -al"

bjarni@bjarni-laptop:~$ ls -al /etc/firefox-3.0
total 24
drwxr-xr-x 4 root root 4096 2009-09-24 12:39 .
drwxr-xr-x 140 root root 12288 2009-09-24 13:20 ..
drwxr-xr-x 2 root root 4096 2009-09-24 12:39 pref
drwxr-xr-x 3 root root 4096 2009-09-24 12:39 profile

er þetta eðlilegt ?


Nörd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Pósturaf coldcut » Fim 24. Sep 2009 14:21

chown -R <Bjarni>:<Bjarni> ~/.mozilla
prufaðu þetta ;)
en það skal ekki keyra firefox sem su! [-X

EDIT:

Kóði: Velja allt

sudo chown -R bjarni:bjarni ~/.mozilla



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Pósturaf Gothiatek » Fim 24. Sep 2009 15:14

Náðu endilega í nýjustu útgáfuna, Firefox 3.5.3. Hann er kominn í repository. Svo uninnstallaði ég firefox 3.0.x en þú ræður hvort þú gerir það.

Hann ætti þá líka að koma með rétt permission.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Pósturaf BjarniTS » Fim 24. Sep 2009 16:17

Alltaf getur maður treyst á vaktara.
Takk þið sem svöruðuð.
Góð hjálp í báðum svörum.
http://jaxov.com/2009/09/install-upgrad ... ntu-linux/
lenti í smá pakkaveseni , en þessar leiðbeiningar redduðu mér með það.


Nörd