Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Vantar eitthvað einfalt og gott , er í 303 og langar að setja þetta hérna upp í tölvunni , allar hugmyndir vel þegnar , er bæði með Ubuntu og Win , hugmyndir fyrir bæði kerfin vel þegnar,
Kveðja ,
Bjarni
Kveðja ,
Bjarni
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Matlab, Maple, Mathematica og Octave.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Myndi nú ekki segja að Matlab sé einfalt... mæli hinsvegar með Maple, einfalt og þægilegt... Auðvelt að setja upp dæmi og reikna með einingum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Takk fyrir að koma með hugmyndir Máni , en þessi forrit eru bara nýr stærðfræðiáfangi út af fyrir sig.
Það sem ég er að hugsa um er svona eitthvað létt og þægilegt sem að er með flestum táknum , til að ég geti skrifað upp dæmi og þannig.
Sett upp í gröf á einfaldan hátt , en takk samt fyrir.
Það sem ég er að hugsa um er svona eitthvað létt og þægilegt sem að er með flestum táknum , til að ég geti skrifað upp dæmi og þannig.
Sett upp í gröf á einfaldan hátt , en takk samt fyrir.
Nörd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Maxima er snilld í alla útreikninga
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16552
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Stæ 303 er viðbjóðslegur stærðfræði áfangi. Ég fæ allveg hroll þegar ég hugsa til baka.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
GuðjónR skrifaði:Stæ 303 er viðbjóðslegur stærðfræði áfangi. Ég fæ allveg hroll þegar ég hugsa til baka.
Með leitinni fann ég einmitt gamalt dót frá þér.
áttu til glósur eða eitthvað efni ?
-
Nörd
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
http://www.sagemath.org/
Ókeypis og open source. Þeir eru líka með online þjónustu ef þú vilt prófa/sleppa við uppsetninguna http://www.sagenb.org/
Ókeypis og open source. Þeir eru líka með online þjónustu ef þú vilt prófa/sleppa við uppsetninguna http://www.sagenb.org/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Dagur skrifaði:http://www.sagemath.org/
Ókeypis og open source. Þeir eru líka með online þjónustu ef þú vilt prófa/sleppa við uppsetninguna http://www.sagenb.org/
sage-4.1.1-linux-Ubuntu_9.04-i686-Linux.tar.gz.metalink
Hvað á ég að gera við þennan file þegar að ég er búinn að niðurhala honum ?
áfanginn fjallar um vigra , sem er flókið.
Eru einhverjir hérna í þessum áfanga sem að eiga eitthvað rafrænt efni um þetta , glósur , svör , dæmi.
Hvað sem er.
Dæmi sem ég botna engan veginn í .
Vigrar a = og b = eru báðir samsíða y=2x+1. Finnið a2 og b1.
a2 og b1 á auðvitað að vera með subscript en ég væ það bara ekkert til að virka hérna.
og subscriptið á að vera fyrir neðan.
ekki fyrir ofan eins og þegar að tala er í öðru veldi.
Hvað þýðir það þegar að tala er svona fyrir neðan ?
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16552
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
BjarniTS skrifaði:GuðjónR skrifaði:Stæ 303 er viðbjóðslegur stærðfræði áfangi. Ég fæ allveg hroll þegar ég hugsa til baka.
Með leitinni fann ég einmitt gamalt dót frá þér.
áttu til glósur eða eitthvað efni ?
-
Nei því miður, ég er löngu búinn að henda öllu sem tengdst STÆ303.
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
BjarniTS skrifaði:Dagur skrifaði:http://www.sagemath.org/
Ókeypis og open source. Þeir eru líka með online þjónustu ef þú vilt prófa/sleppa við uppsetninguna http://www.sagenb.org/
sage-4.1.1-linux-Ubuntu_9.04-i686-Linux.tar.gz.metalink
Hvað á ég að gera við þennan file þegar að ég er búinn að niðurhala honum ?
áfanginn fjallar um vigra , sem er flókið.
Eru einhverjir hérna í þessum áfanga sem að eiga eitthvað rafrænt efni um þetta , glósur , svör , dæmi.
Hvað sem er.
Dæmi sem ég botna engan veginn í .
Vigrar a = og b = eru báðir samsíða y=2x+1. Finnið a2 og b1.
a2 og b1 á auðvitað að vera með subscript en ég væ það bara ekkert til að virka hérna.
og subscriptið á að vera fyrir neðan.
ekki fyrir ofan eins og þegar að tala er í öðru veldi.
Hvað þýðir það þegar að tala er svona fyrir neðan ?
Fáðu þér frekar aukatíma ef þú ert alveg clueless. Þá hjálpa forritin þér voða lítið.
a = [ 1 / 2 ] þýðir bara að þetta er strik (vigur) sem nær frá (0,0) til (1,2). Þannig er a vigurinn hjá þér bara strik sem nær frá (0,0) til (1,a2) þar sem a2 er einhver tala. Það að þessi vigur sé svo samsíða y=2x+1 ætti þá að gefa þér þessa tölu a2. a2 þýðir bara að þetta er síðari talan í vigrinum a, sem hefur líka a1 = 1.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
BjarniTS skrifaði:Takk fyrir að koma með hugmyndir Máni , en þessi forrit eru bara nýr stærðfræðiáfangi út af fyrir sig.
Það sem ég er að hugsa um er svona eitthvað létt og þægilegt sem að er með flestum táknum , til að ég geti skrifað upp dæmi og þannig.
Sett upp í gröf á einfaldan hátt , en takk samt fyrir.
Held að maple sé það sem þú ert að leita að.
Tékkaðu á demo videounum http://www.maplesoft.com/products/Maple/demo/index.aspx
Er með þetta uppsett á ubuntu hjá mér.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Mathematica er MARGFALT betra og auðveldara en Maple. Yndislega þægileg function search, öll tákn til á toolbar, já í raun bara allt sem er betra við Mathematica.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
BjarniTS skrifaði:Dagur skrifaði:http://www.sagemath.org/
Ókeypis og open source. Þeir eru líka með online þjónustu ef þú vilt prófa/sleppa við uppsetninguna http://www.sagenb.org/
sage-4.1.1-linux-Ubuntu_9.04-i686-Linux.tar.gz.metalink
Hvað á ég að gera við þennan file þegar að ég er búinn að niðurhala honum ?
Ef þú ert á ubuntu á þættir þú að geta gert
Kóði: Velja allt
$ sudo apt-get install sagemath
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
Dagur skrifaði:BjarniTS skrifaði:Dagur skrifaði:http://www.sagemath.org/
Ókeypis og open source. Þeir eru líka með online þjónustu ef þú vilt prófa/sleppa við uppsetninguna http://www.sagenb.org/
sage-4.1.1-linux-Ubuntu_9.04-i686-Linux.tar.gz.metalink
Hvað á ég að gera við þennan file þegar að ég er búinn að niðurhala honum ?
Ef þú ert á ubuntu á þættir þú að geta gertKóði: Velja allt
$ sudo apt-get install sagemath
Fór í gegn um install
Tôk góðan tíma.
sagemath finn ég hvergi
Þó að ég sé búinn að keyra í gegn skipunina sem þú sendir.
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Stærðfræðiforrit/dæmaritfinn , hugmyndir um slíkt?
BjarniTS skrifaði:
Fór í gegn um install
Tôk góðan tíma.
sagemath finn ég hvergi
Þó að ég sé búinn að keyra í gegn skipunina sem þú sendir.
Held að þetta sé eitthvað web based dæmi, getur prófað að gera
Kóði: Velja allt
sudo /etc/init.d/sagemath start
fara svo í mozilla og gera http://localhost
A Magnificent Beast of PC Master Race