Internet vandamál

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Internet vandamál

Pósturaf Krissinn » Sun 13. Sep 2009 20:18

Eru einhverjir hér búnir að lenda í veseni eftir að þeir breyttu áskriftarleiðum á internetinu hjá símanum? Ég færði mig í 120 GB pakkann og eftir það er netið alltaf að detta annað slagið út hjá mér :S fleiri með sama vesen?



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Internet vandamál

Pósturaf binnip » Sun 13. Sep 2009 20:26

Ég er með 2mb tengingu sem hefur reynst vel, s.s ekki verið mikið að detta út þótt netið sé stundum hægt. En núna um helgina hefur þetta verið að detta soldið mikið út.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Internet vandamál

Pósturaf Krissinn » Mán 14. Sep 2009 01:00

okey :P held að þessir nýju pakkar hjá símanum séu ekki nógu góðir ennþá, þeir þora bara ekki að viðurkenna það!




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet vandamál

Pósturaf Vectro » Mán 14. Sep 2009 01:28

Virkar fínt hér. 16 Mb og ekki orðið var við neinar truflanir.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Internet vandamál

Pósturaf Krissinn » Mán 14. Sep 2009 06:40

ok :P ég Bý á Suðurnesjum reyndar, en þetta hefur verið alveg í lagi áður en ég breytti þessu :S



Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet vandamál

Pósturaf siminn » Mán 14. Sep 2009 10:08

krissi24 skrifaði:Eru einhverjir hér búnir að lenda í veseni eftir að þeir breyttu áskriftarleiðum á internetinu hjá símanum? Ég færði mig í 120 GB pakkann og eftir það er netið alltaf að detta annað slagið út hjá mér :S fleiri með sama vesen?


Sæll krissi24,

Geturðu sent mér upplýsingar í einkaskilaboðum um símanúmerið sem tengingin er á svo að ég geti látið athuga þetta fyrir þig og lagað.

Það er ekkert í þessum nýju leiðum sem á ekki að virka enda ekkert í þeim sem við höfum ekki gert áður.

Sendu mér skilaboðin og við reddum þessu.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum.




Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Internet vandamál

Pósturaf Snorrivk » Mán 14. Sep 2009 11:40

Ég breitti í 16Mb hjá mér um mánaðamót og þetta er stundum eins og ég sé á 56k módemi.(er i Grindavík)