Góðan dag
Ég var að fá PC tölvuna úr viðgerð en hún crash-aði og það þurfti að setja hana aftur upp. Þegar ég fékk hana til baka þá var komið Windows 7 í hana. En það leiðinlega er að ég get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið eins og ég gat áður.
Ég er búinn að googla þetta og skoða nokkrar síður en það hjálpar mér ekkert.
Vona að þið getið hjálpað mér aðeins með þetta..
-Halli
Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Desktop -> right click -> screen resolution -> Detect -> multiple displays = duplicate these displays
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Er kveikt á sjónvarpinu og stillt á rétt input?
Ertu búinn að setja inn skjákortsdriverinn?
Ertu búinn að setja inn skjákortsdriverinn?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Jájá hugbúnaðinn sem að stýrir skjákortinu.
Hvernig skjákort ertu með?
Til að spara tíma ef þú veist það ekki, fáðu þér GPU-Z <- Clicky
Hvernig skjákort ertu með?
Til að spara tíma ef þú veist það ekki, fáðu þér GPU-Z <- Clicky
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Þá ferðu hingað og velur geforce 7 og stýrikerfið þitt.
http://www.nvidia.com/Download/index.aspx?lang=en-us
http://www.nvidia.com/Download/index.aspx?lang=en-us
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
hallig skrifaði:Ég er búinn að niðurhala þessu.. Hvað nú?
nú installarðu þessu...
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Haha.. búinn að því líka.. og búinn að restart-a og allt saman..
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Mig langar bara til að vita eitt
Þú segir "Þegar ég fékk hana til baka þá var komið Windows 7 í hana"
Ekki settu þeir Windows 7 í hana án þess að spurja þig fyrst ?
Varstu með Vista áður ?
Ekki endilega að það hafi neitt með vandamál þitt að gera mig langar bara til að vita þetta og ef svo er, hvaða verkstæði gerði þetta ?
Þú segir "Þegar ég fékk hana til baka þá var komið Windows 7 í hana"
Ekki settu þeir Windows 7 í hana án þess að spurja þig fyrst ?
Varstu með Vista áður ?
Ekki endilega að það hafi neitt með vandamál þitt að gera mig langar bara til að vita þetta og ef svo er, hvaða verkstæði gerði þetta ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Það gengur ekkert..
En það var bara gæji sem sér um allan tölvubúnað í fyrirtækinu hjá pabba sem gerði þetta fyrir mig.. Bað ekkert um nýtt stýrikerfi en þegar ég fékk tölvuna til baka þá var W7 bara komið!
En það var bara gæji sem sér um allan tölvubúnað í fyrirtækinu hjá pabba sem gerði þetta fyrir mig.. Bað ekkert um nýtt stýrikerfi en þegar ég fékk tölvuna til baka þá var W7 bara komið!