Kvöldið,
Þið ykkar sem notið Facebook að einhverju marki hafið eflaust séð þessi skilaboð einhversstaðar.
"AÐVÖRUN!!! Allir sem eru tengdir ''Fan Check'' aftengið ykkur strax..." And so on.
Nú er ég ekki mikið að mér í þessum málum en er það ekki frekar ómögulegt að vírus geti dreift sér á þennan hátt? Þ.e. með því að annað fólk "taggi" þig á myndum, eins og í þessu tilviki.
EDIT: P.s. Titillinn er kaldhæðni ef það skildi hafa farið framhjá einhverjum
Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
Síðast breytt af machinehead á Mán 07. Sep 2009 22:53, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
tek ekkert mark á þessu . ef vesen er á facebook þá á facebook bara að laga það sjálft . drepur mann ekki ef facebook bilar á smá stund.. (gæti haft slæm áhrif á suma )
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
Jæja, þetta er einhver paranoia í fólki sem kann takmarkað á tölvur. Þetta skaðar tölvuna ekkert, Facebook "bilar" eða eitthvað.
Nenni ekki að pæla í þessu. Notaði þetta ekki einusinni.
Nenni ekki að pæla í þessu. Notaði þetta ekki einusinni.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
KermitTheFrog skrifaði:Jæja, þetta er einhver paranoia í fólki sem kann takmarkað á tölvur. Þetta skaðar tölvuna ekkert, Facebook "bilar" eða eitthvað.
Nenni ekki að pæla í þessu. Notaði þetta ekki einusinni.
Skil nú ekki alveg svarið þitt. Veistu það fyrir víst að vírus geti ekki dreift sér á þennan hátt eða helduru það bara?
Mér er sama um einhverja "paranoiu", hef svosem engar áhyggjur þar sem tölvan mín er vel varin.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
SolidFeather skrifaði:http://mashable.com/2009/09/07/facebook-fan-check-virus-hoax/
Ég var búinn að sjá þetta, kemur upp #1 á google fyrir "fan check virus". Spurningin er bara hversu öruggar þessar heimildir eru.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
Tjah, hversu öruggar eru heimildir frá random facebook notendum? Annars held ég að þetta sé bara kjaftæði.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
SolidFeather skrifaði:Tjah, hversu öruggar eru heimildir frá random facebook notendum? Annars held ég að þetta sé bara kjaftæði.
Þess vegna spyr ég!
Ekki bara um þennan vírus heldur bara almennt, hvort þetta sé hægt á þennan hátt. Veit það svosem að þessu umtalaði "vírus" er bara uppspuni.