Þ og kommur virka ekki

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 31. Ágú 2009 16:41

Sælinú

Ég keyri Windows 7 á báðum mínum tölvum, og í morgun tók Windowsið í lappanum upp á því að hætta að skrifa kommur og þ. Ég er með stillt á íslenskt lyklaborð.

Windows update installaði einhverju í gær en það var ekkert lyklaborðstengt.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf einarhr » Mán 31. Ágú 2009 16:59

Sæll, ég lenti í svipuðu vandamáli með Vista og endaði það með því að ég setti upp Win7 og hef ekki lent í þessu síðan.
Einhverjir vilja meina að þetta sé vírus ss. e-h Keylogger. Prófaðu að skanna tölvuna fyrir spyware og vírusum.

Btw, þetta var einstaklega skrítið hjá mér á sínum tíma, ég gat gert sér íslenska stafi í Pidgin messenger sem er open source hugbúnaður meðan það virkaði ekki í neinu Win forriti eins og td Windows Live messenger.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf AntiTrust » Mán 31. Ágú 2009 17:02

Þetta er mjög einkennandi fyrir keylogger.

Keyrðu Malwarebytes, Adware eða e-ð annað malware/spybot scan software, sjáðu hvað kemur útúrþví.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf Pandemic » Mán 31. Ágú 2009 18:37

Ertu búinn að henda út Logitech SetPoint?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 31. Ágú 2009 21:06

SetPoint ætti ekki að vera neitt fyrir þar sem ekkert tengt Logitech er í vélinni.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf JohnnyX » Mán 31. Ágú 2009 21:09

gætiru hafað svissað yfir í US með Alt+shift? Ég hef lennt í því...



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 31. Ágú 2009 21:18

Ef ég skipti yfir í enskt layout þá er \ á þ takkanum og úrfellingarkoma og eitthvað shit á kommutakkanum, en á íslenska layoutinu er bara ekkert á þeim tökkum.

Ætla að prufa að keyra Windows update og athuga hvort það lagi eitthvað.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Sep 2009 14:25

Noice. Komið í lag.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf JohnnyX » Þri 01. Sep 2009 14:26

KermitTheFrog skrifaði:Noice. Komið í lag.


hvað var að ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf Gunnar » Þri 01. Sep 2009 14:27

og hvernig lagaðiru þetta?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Sep 2009 15:32

Ekki gvuðmund. Þetta lagðist bara alltieinu




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf JohnnyX » Þri 01. Sep 2009 15:40

that's weird. Fannstu engan spyware eða malware eða e-ð þess hátta ?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Sep 2009 19:41

Ekkert spyware, ekkert slíkt. Þetta bara datt út og kom aftur inn.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf JohnnyX » Þri 01. Sep 2009 19:50

okei



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þ og kommur virka ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 13. Sep 2009 22:33

Komst að því í kvöld hvað var að. Eitthvað multiple-desktop forrit var með leiðindi. Um leið og ég slökkti á því þá hvarf þetta.

Lenti samt í því furðulega áðan að það virtist eins og lyklaborðið á borðtölvunni minni skipti bara alltíeinu yfir í dönsku og ég gat ekkert gert til að breyta því aftur. Reyndar komið í lag núna.