Var að spá hvort einhver hefði einhverja reynslu af þessu ReadyBoost sem kemur með Vista og mun líka koma í Windows 7.
Gerir þetta tölvuna eitthvað hraðari ?
Ég er með fartölvu með 2 GB í RAM og 2GHz Intel Core Duo.
Væri alveg til í að sjá aðeins meiri hraða í tölvunni án þess að fara í einhverjar heavy aðgerðir eins og að kaupa nýtt minni.
ReadyBoost
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: ReadyBoost
nessinn skrifaði:Var að spá hvort einhver hefði einhverja reynslu af þessu ReadyBoost sem kemur með Vista og mun líka koma í Windows 7.
Gerir þetta tölvuna eitthvað hraðari ?
Ég er með fartölvu með 2 GB í RAM og 2GHz Intel Core Duo.
Væri alveg til í að sjá aðeins meiri hraða í tölvunni án þess að fara í einhverjar heavy aðgerðir eins og að kaupa nýtt minni.
Heavy aðgerð að setja meira minni í vélina ??
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ReadyBoost
Er ekki málið bara að prófa?
Þú átt samt ekki eftir að finna nálægt jafn mikinn mun og ef þú bætir við minni, sem er nú ekkert "heavy" aðgerð svosem.
Þú átt samt ekki eftir að finna nálægt jafn mikinn mun og ef þú bætir við minni, sem er nú ekkert "heavy" aðgerð svosem.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ReadyBoost
Þú tekur líklegast ekki eftir miklum mun með Readyboost nema þú sért með eldri og hægari tölvu. Getur líklega fundið fólk tala um þetta á http://www.Google.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ReadyBoost
Readyboost gerir ekkert fyrir tölvur sem eru með 2Gb eða meira fyrir, og lítið sem ekkert ef þú ert með 1Gb.
Stærsti og næstum eini munurinn sést á tölvum sem eru með 512Mb, sem er sjaldséð á Vista vélum.
Stærsti og næstum eini munurinn sést á tölvum sem eru með 512Mb, sem er sjaldséð á Vista vélum.