Góðan daginn. Er einhver hér sem getur aðstoðað mig. Málið er að ég er með eina gamla tölvu á heimilinu sem hefur verið uppfærð nokkrum sinnum, síðast fyrir ári síðan, þá var skipt um harðan disk og minni stækkað ofl. Tölvan var í notkun í gær og slökkt eðlilega á henni. Í morgun þegar kveikja átti á henni nær hún ekki að ræsa sig heldur kemur svartur skjár með hvítum stöfum þar sem stendur:
Verifying DMI Pool data. . .
Boot from ATAPI CD-Rom
Boot from ATAPI CD-Rom
Yoo Yoo
Veit einhver hvað þetta þýðir. Getur þetta verið að harði diskurinn sé farinn eða getur þetta verið vírus?
Búinn að breyta í Bios, í A,H,CD en það er ekki nóg.
Kann ekki að gera ræsidisk fyrir WinXP með ekkert floppy drif. Er hægt að gera ræsidisk á CD eða er hægt að nota WIn XP diskinn?
Með von um að einhver geti hjálpað mér,
með kv. Sunn
Vantar smá hjálp með ræsingu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá hjálp með ræsingu
Þú getur farið inn í repair console/cmd prompt í gegnum XP boot disk.
Ertu ekki að ruglast á yoo yoo og y∞ y∞ (infinity merkið) ?
Oftast þýðir þetta ónýtur IDE kapall. Hinsvegar gæti þetta líka verið bilaður diskur eða móðurborð.
Ertu ekki að ruglast á yoo yoo og y∞ y∞ (infinity merkið) ?
Oftast þýðir þetta ónýtur IDE kapall. Hinsvegar gæti þetta líka verið bilaður diskur eða móðurborð.
Re: Vantar smá hjálp með ræsingu
Takk fyrir þetta.
Jú ég er að meina þetta infinity merki, kunni ekki að gera það.
þá er líklegt að það sé kapall eða móðurborðið
Get ég útbúið XP boot disk eða hvar fæ ég svoleiðis?
Jú ég er að meina þetta infinity merki, kunni ekki að gera það.
þá er líklegt að það sé kapall eða móðurborðið
Get ég útbúið XP boot disk eða hvar fæ ég svoleiðis?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá hjálp með ræsingu
Bootar bara beint af diskinum hann er bootable
sýnist biosinn líka vera stilltur til þess þannig að bara diskinn í og fylgst með þegar kemur á skjáinn
"Press any key to boot from cd"
sýnist biosinn líka vera stilltur til þess þannig að bara diskinn í og fylgst með þegar kemur á skjáinn
"Press any key to boot from cd"
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.