Fartölvuhugmynd

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf Pandemic » Sun 16. Ágú 2009 23:32

Glazier skrifaði:
gardar skrifaði:
Glazier skrifaði:Ég er með Dell fartölvu og hún er rusl og ekkert annað, hún er eins og hálfs árs gömul, batteríið endist ekki lengur en 3 mín á desktop með birtustigið í botni. (ég er ekkert að ýkja)
Dell kosta fáránlega mikið (Ofmetið Rusl)


Hvernig Dell vél er það?

Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.

Dell Latitude D620 heitir tölvan.
Og hún kostaði sko sand af seðlum. (Foreldrar mínir keyptu hana ekki ég)


Hvernig getur vél með ónýta rafhlöðu eftir eitt og hálft ár verið drasl? Það fer bara allt eftir því hvernig þú notar hana eða misnotar. Ég get t.d alveg tekið flottustu HP,Toshiba,Apple,PB vélina og misnotað rafhlöðuna svo hún endist ekki meir en 3 mín. Gæti alveg eins gert það á 4 mánuðum.

Ég er eigandi Dell Latitude D620 og á tvær rafhlöður 9 cellu og 6 cellu og þær eru fyrst núna að byrja að gefa sig eftir rúm 3 ár



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf Glazier » Sun 16. Ágú 2009 23:44

Pandemic skrifaði:Hvernig getur vél með ónýta rafhlöðu eftir eitt og hálft ár verið drasl? Það fer bara allt eftir því hvernig þú notar hana eða misnotar. Ég get t.d alveg tekið flottustu HP,Toshiba,Apple,PB vélina og misnotað rafhlöðuna svo hún endist ekki meir en 3 mín. Gæti alveg eins gert það á 4 mánuðum.

Ég er eigandi Dell Latitude D620 og á tvær rafhlöður 9 cellu og 6 cellu og þær eru fyrst núna að byrja að gefa sig eftir rúm 3 ár

Hvernig færir þú að því að kála rafhlöðunni svona ? (svo maður geti passað sig að gera það ekki á nýju tölvunni)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Ágú 2009 23:47

Glazier skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvernig getur vél með ónýta rafhlöðu eftir eitt og hálft ár verið drasl? Það fer bara allt eftir því hvernig þú notar hana eða misnotar. Ég get t.d alveg tekið flottustu HP,Toshiba,Apple,PB vélina og misnotað rafhlöðuna svo hún endist ekki meir en 3 mín. Gæti alveg eins gert það á 4 mánuðum.

Ég er eigandi Dell Latitude D620 og á tvær rafhlöður 9 cellu og 6 cellu og þær eru fyrst núna að byrja að gefa sig eftir rúm 3 ár

Hvernig færir þú að því að kála rafhlöðunni svona ? (svo maður geti passað sig að gera það ekki á nýju tölvunni)


Það eru nokkur basic atriði sem maður verður að passa uppá til að halda alltime líftíma á batterýi sem lengstu :

- Hlaða til fulls og + 6tímar fyrstu 3 skiptin á nýrri rafhlöðu.

- Aldrei hlaða rafhlöðuna nema hún sé komin undir 20%, hver hleðsla tekur af eitt charge cycle.

- Aldrei nota tölvuna í fleiri fleiri klst í sambandi við straumbreyti og rafhlaða 100% hlaðin.

Þetta eru þau atriði sem fólk er að klikka hvað mest á varðandi nýjar vélar, og enda í kjölfarið með 5mín batterý eftir 6-12mán.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf Glazier » Sun 16. Ágú 2009 23:53

AntiTrust skrifaði:
Glazier skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvernig getur vél með ónýta rafhlöðu eftir eitt og hálft ár verið drasl? Það fer bara allt eftir því hvernig þú notar hana eða misnotar. Ég get t.d alveg tekið flottustu HP,Toshiba,Apple,PB vélina og misnotað rafhlöðuna svo hún endist ekki meir en 3 mín. Gæti alveg eins gert það á 4 mánuðum.

Ég er eigandi Dell Latitude D620 og á tvær rafhlöður 9 cellu og 6 cellu og þær eru fyrst núna að byrja að gefa sig eftir rúm 3 ár

Hvernig færir þú að því að kála rafhlöðunni svona ? (svo maður geti passað sig að gera það ekki á nýju tölvunni)


Það eru nokkur basic atriði sem maður verður að passa uppá til að halda alltime líftíma á batterýi sem lengstu :

- Hlaða til fulls og + 6tímar fyrstu 3 skiptin á nýrri rafhlöðu.

- Aldrei hlaða rafhlöðuna nema hún sé komin undir 20%, hver hleðsla tekur af eitt charge cycle.

- Aldrei nota tölvuna í fleiri fleiri klst í sambandi við straumbreyti og rafhlaða 100% hlaðin.

Þetta eru þau atriði sem fólk er að klikka hvað mest á varðandi nýjar vélar, og enda í kjölfarið með 5mín batterý eftir 6-12mán.

Má hún smesagt ekki vera stöðugt í sambandi við rafmagn ?
og ég ætla að bæta einu við að það fer ekki vel með batteríið að nota það í miklum kulda.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Ágú 2009 23:55

Glazier skrifaði:Má hún smesagt ekki vera stöðugt í sambandi við rafmagn ?
og ég ætla að bæta einu við að það fer ekki vel með batteríið að nota það í miklum kulda.


Nei, alls ekki. Að vera með tölvu stöðugt í sambandi er ávísun á stuttan líftíma. Kuldi fer hinsvegar ekki illa með rafhlöðuna, það er bara þáverandi hleðsla sem gengur fljótar af en ella, ef ég man rétt.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf gardar » Mán 17. Ágú 2009 00:08

AntiTrust skrifaði:
Glazier skrifaði:Má hún smesagt ekki vera stöðugt í sambandi við rafmagn ?
og ég ætla að bæta einu við að það fer ekki vel með batteríið að nota það í miklum kulda.


Nei, alls ekki. Að vera með tölvu stöðugt í sambandi er ávísun á stuttan líftíma. Kuldi fer hinsvegar ekki illa með rafhlöðuna, það er bara þáverandi hleðsla sem gengur fljótar af en ella, ef ég man rétt.



Flestar nútíma fartölvur ættu nú að ganga einungis fyrir rafmagni og sleppa því að snerta rafhlöðuna, sé rafhlaðan fullhlaðin.

Það ætti því engu máli að skipa hvort þú ert með rafhlöðuna í tölvunni eða ekki þegar hún er í sambandi við rafmagn.




Höfundur
efukt1
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf efukt1 » Mán 17. Ágú 2009 00:10

já ókei.. en hvaða tölvu mæliði með :D



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf gardar » Mán 17. Ágú 2009 00:14

Hvaða skjástærð villtu?
Auðvelt að takmarka valið ef þú gefur upp hvaða skjástærð þú sækist eftir,
litla og meðfærilega 12-14"...
"venjulega" 15"
stóra og ómeðfærilega 17-20"
?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Ágú 2009 00:16

efukt1 skrifaði:já ókei.. en hvaða tölvu mæliði með :D


Ég veit að hún uppfyllir ekki alveg skilyrðin þín, en ef ég væri að fara að labba út í búð í dag með 200kall að versla mér fartölvu, væri þetta vélin - án umhugsunar.

https://www.netverslun.is/verslun/produ ... 8,327.aspx




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Ágú 2009 00:18

gardar skrifaði:Flestar nútíma fartölvur ættu nú að aganga einungis fyrir rafmagni og sleppa því að snerta rafhlöðun, sé rafhlaðan fullhlaðin.

Það ætti því engu máli að skipa hvort þú ert með rafhlöðuna í tölvunni eða ekki þegar hún er í sambandi við rafmagn.


Flestar, tja allar fartölvur sem ég hef komist í tæri við skila straum í gegnum rafhlöðu inn á móðurborð sé hún til staðar?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Ágú 2009 00:19

*edit
Síðast breytt af AntiTrust á Mán 17. Ágú 2009 00:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf Pandemic » Mán 17. Ágú 2009 00:21

AntiTrust skrifaði:
Það eru nokkur basic atriði sem maður verður að passa uppá til að halda alltime líftíma á batterýi sem lengstu :

- Hlaða til fulls og + 6tímar fyrstu 3 skiptin á nýrri rafhlöðu.

- Aldrei hlaða rafhlöðuna nema hún sé komin undir 20%, hver hleðsla tekur af eitt charge cycle.

- Aldrei nota tölvuna í fleiri fleiri klst í sambandi við straumbreyti og rafhlaða 100% hlaðin.

Þetta eru þau atriði sem fólk er að klikka hvað mest á varðandi nýjar vélar, og enda í kjölfarið með 5mín batterý eftir 6-12mán.


Fyrstu 2 atriðin hjá þér eru tómt bull

lithium rafhlöður þurfa ekki neitt burn-in tímabil, þær hafa ekki hleðslu minni, punktur.

Eitt "charge cycle" er frá 0-100%. Ef þú hleður tölvuna þína 20% í 5 skipti þá nærðu einu "charge cycle".

Hérna eru nokkur góð ráð sem ég setti í póst um daginn.

það er númer 1,2 og 3 að NOTA rafhlöðuna, ekki geyma hana í hleðslu og ekki geyma hana ofan í skúffu.


:arrow: Ekki láta hana vera tóma lengi, ef þú getur hlaðið hana smá þá er það betra en að halda henni tómri.
:arrow: Geymdu rafhlöðuna með 40%-60% hleðslu ef þú nauðsynlega þarft að geyma hana í lengri tíma.
:arrow: Ekki hafa hana lengi í 100% hleðslu
:arrow: Geymdu hana á köldum stað
:arrow: Passaðu þig á að halda henni í hleðslu í smá tíma, ekki vera alltaf að taka hana úr hleðslu og setja í.



gardar skrifaði:
Flestar nútíma fartölvur ættu nú að ganga einungis fyrir rafmagni og sleppa því að snerta rafhlöðuna, sé rafhlaðan fullhlaðin.

Það ætti því engu máli að skipa hvort þú ert með rafhlöðuna í tölvunni eða ekki þegar hún er í sambandi við rafmagn.


Málið er að Litium rafhlöður missa hleðslu eftir ákveðin tíma og ef þú ert alltaf með hana í sambandi þá toppar hleðslutækið alltaf hleðsluna þegar þetta eðlilega drain á sér stað. Þetta veldur því að þú ert í raun að hlaða tölvuna þína marg oft þótt hún sé tengd stanslaust í rafmagn.




Höfundur
efukt1
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf efukt1 » Mán 17. Ágú 2009 00:23

gardar skrifaði:Hvaða skjástærð villtu?
Auðvelt að takmarka valið ef þú gefur upp hvaða skjástærð þú sækist eftir,
litla og meðfærilega 12-14"...
"venjulega" 15"
stóra og ómeðfærilega 17-20"
?


bara svona venjulega ekki lítinn skjá eins og 12" helst 15" eins og dell inspiron eru mer finnst þær fínar..



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf gardar » Mán 17. Ágú 2009 00:26

Ég myndi alveg kíkja á þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1497

Fínustu speccar og svo heillar Toshiba Moneyback mig frekar mikið.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Ágú 2009 00:32

Pandemic skrifaði:
Fyrstu 2 atriðin hjá þér eru tómt bull

lithium rafhlöður þurfa ekki neitt burn-in tímabil, þær hafa ekki hleðslu minni, punktur.

Eitt "charge cycle" er frá 0-100%. Ef þú hleður tölvuna þína 20% í 5 skipti þá nærðu einu "charge cycle".

Hérna eru nokkur góð ráð sem ég setti í póst um daginn.


Bull og ekki bull. Lithum hafa ekki hleðslu minni, en þær hafa það sem kallast digital minni. E-ð sem hægt er að koma í veg fyrir með fullri afhleðslu/hleðslu á 30 hleðsluhringja fresti. Hvað varðar cycle's er þetta rétt hjá þér, partial hleðslur eru í lagi og teljast ekki sem heill hringur.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Ágú 2009 00:35

gardar skrifaði:
Flestar nútíma fartölvur ættu nú að ganga einungis fyrir rafmagni og sleppa því að snerta rafhlöðuna, sé rafhlaðan fullhlaðin.

Það ætti því engu máli að skipa hvort þú ert með rafhlöðuna í tölvunni eða ekki þegar hún er í sambandi við rafmagn.


Af og til droppar rafhlaðan undir ákveðið threshold þrátt fyrir að vera í sambandi og þá fer tölvan aftur í trickle charge mode. Við þetta brennir hún af eitt charge cycle, þeas, minnkar líftíma rafhlöðunnar.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugmynd

Pósturaf Pandemic » Mán 17. Ágú 2009 00:44

AntiTrust skrifaði:Af og til droppar rafhlaðan undir ákveðið threshold þrátt fyrir að vera í sambandi og þá fer tölvan aftur í trickle charge mode. Við þetta brennir hún af eitt charge cycle, þeas, minnkar líftíma rafhlöðunnar.


Þetta er það sama og ég var að útskýra með eðlilega drainið. En ef rafhlaðan er notuð þá meina ég að hún er notuð í nokkra tíma á rafhlöðunni og síðan hlaðin aftur þá virkar þetta digital minni eðlilega. Það er hannað í eðlilega notkun.