Media Center - Sjónvarpskort - STB


Höfundur
peturm
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Media Center - Sjónvarpskort - STB

Pósturaf peturm » Fim 13. Ágú 2009 21:41

Sælir höfðingar

Nú er ég að koma mér upp media center vél en er að velta ýmsu fyrir mér.

Málið er að ég er með Amino STB boxið frá Vodafone. (Adsl myndlykillinn) og langar að taka merkið frá honum inn á pc vélina.
Til þess þarf ég sjónvarpskort en ég hef bara ekki hundsvit á hvaða kort ég á að velja.

Sömuleiðis hvað IR sendir/mótakari, virkar með þessu.

Eins og staðan er núna geri ég ráð fyrir að keyra windows 7 mc.

Öll hjálp við þetta væri mjög vel þegin þar sem ég hef frekar litið vit á þessi mc dóti.

kærar þakkir
Pétur Marel




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Media Center - Sjónvarpskort - STB

Pósturaf Starman » Fös 14. Ágú 2009 21:58

Ég mæli með Hauppauge í þetta, er sjálfur með svona kort http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_66&products_id=3691&osCsid=05c0131b65effb815f98abdf08dc3637
Hér sérðu svo kortin frá Hauppauge sem eru vottuð fyrir Microsoft MCE http://www.hauppauge.com/site/products/prods_mckit.html