Ég var að setja inn nýtt plugin í firefox sem heitir Cooliris.
Þetta virkar þannig að þú færð upp svona "vegg" með myndböndum eða myndum á netinu sem er hægt að scrolla í gegnum og það kemur skjáskot úr öllum vídjóunum. Svo smellirðu bara á það sem þú vilt spila. Tek bara screenshot af þessu...
Ég er að spá hvort það sé til einhver media player sem virkar svipað fyrir Windows, þannig ég geti scrollað svona í gegnum bíómyndir og þætti sem eru á tölvunni.
Eitthvað svipað og cooliris...
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað svipað og cooliris...
Ef þú ert með XP þá áttu að geta farið í Start > Search > Þar á að vera vinstra megin "listi" sem stendur All Videos eða All Pictures eða eitthvað þannig (er ekki í XP núna og man ekki hvernig þetta er) og ef þú bara smellir á það þá sérðu lista yfir ALLAR bíómyndir í tölvunni og video og allt sem er "á myndbandi" og ef þú smellir á pictures þá gerist það sama þá sérðu ALLAR myndir sem eru í tölvuni.
Edit: Reyndar eitt sem er ekki í þessu sem þú ert að tala um það er þetta litla "skjáskot" úr myndinni/myndbandinu.
Edit: Reyndar eitt sem er ekki í þessu sem þú ert að tala um það er þetta litla "skjáskot" úr myndinni/myndbandinu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað svipað og cooliris...
Glazier skrifaði:Ef þú ert með XP þá áttu að geta farið í Start > Search > Þar á að vera vinstra megin "listi" sem stendur All Videos eða All Pictures eða eitthvað þannig (er ekki í XP núna og man ekki hvernig þetta er) og ef þú bara smellir á það þá sérðu lista yfir ALLAR bíómyndir í tölvunni og video og allt sem er "á myndbandi" og ef þú smellir á pictures þá gerist það sama þá sérðu ALLAR myndir sem eru í tölvuni.
Edit: Reyndar eitt sem er ekki í þessu sem þú ert að tala um það er þetta litla "skjáskot" úr myndinni/myndbandinu.
Er reyndar á Windows 7, en get náttúrulega sett bara á extra large icons, en það er ekki jafn töff.
Mig langar frekar í eitthvað sem ég get sett upp media library og rúllað svona í gegnum myndirnar...
Þú fattar hvað ég er að meina ef þú prófar þetta add-on
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað svipað og cooliris...
Takk takk
Þetta lýtur helvíti vel út, er að downloada
Það stendur að þetta virki fyrir Xbox... er hægt að nota þetta á xbox360 líka
Það væri ekkert nema snilld
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað svipað og cooliris...
Virkar ekki á xbox360, M$ eitthvað á móti third party hugbúnaði á þá vél
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað svipað og cooliris...
viddi skrifaði:
Virkar ekki á xbox360, M$ eitthvað á móti third party hugbúnaði á þá vél
Datt það svosem í hug... vonandi að einhver snillingur nái að hakka þetta.
En download linkurinn fyrir aeon virkar ekki og google kemur með mjög ruglinglingslegar niðurstöður...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað svipað og cooliris...
Tjékka á þessu, virkar alltaf hjá mér
For the very latest version, visit the Aeon repository at github (requires these fonts)
A Magnificent Beast of PC Master Race