Kubuntu


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Kubuntu

Pósturaf biturk » Fös 17. Júl 2009 21:22

ég var að setja upp Kubuntu vegna leiða á windowsi(og af því að harði diskurinn minn lét ĺifið) og ég er að spá hvar ég get fengið svona addons fyrir það eins og ég sá til dæmis að það var hægt að fá svona dót til að skipta um desktop sem leit út eins og þrívíddar teningur og fleira

vantar að vita hvar ég finn það

OG

ef þið hafið einhver basic tip eru það vel þegin þar sem ég er alger byrjanid með þeta stýrkikerfi og eins hvernig ég get breitt um password á accountinum mínum(tekið það af öllu heldur)

takk kærlega með von um góð svör


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kubuntu

Pósturaf einarhr » Fös 17. Júl 2009 21:36

í Ubuntu 9.04 þá er mjög einfallt að fara í Application og add/remove. þar inni leitar þú eftir Compiz í leitarglugganum sjá vídeo: http://www.youtube.com/watch?v=uz4ZoRUk0GM&feature=fvw Hef trú á því að þetta virki á Kubuntu en ef ekki þá mæli ég hiklaust með Ubuntu 9.04

Appið heitir Compiz, prófaðu bara að googla það eða leyta eftir því á Youtube, það er haugur af vídeóum hvernig á að stilla það og setja upp.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kubuntu

Pósturaf coldcut » Fös 17. Júl 2009 23:15

Compiz á að virka fullkomlega í KDE, rétt eins og í Gnome.

Ég mæli nú alls ekki með því að taka passwordið af kerfinu en ef þú ert að tala um að vera ekki með svokallað login screen að þá er það mjög einfalt.

System > Administration > Login Window
Velja Security flipann - Klikka í reitinn þar sem stendur Enable automatic login.

En fyrst þú ert nýr í Linux kerfunum að þá er google þitt besta hjálpartæki. Google (þ.e.a.s. síður sem Google fann) kenndi mér margt þegar ég var að byrja í Linux.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kubuntu

Pósturaf biturk » Lau 18. Júl 2009 12:31

takk þið og hvernig á þessi skrattans dragon player að virka, hann vill ekki sýna mér myndina af neinu sem ég reini að horfa á eða koma með hljóð eða neitt

hvaða annan spilara ætti ég að ná í til þess að horfa á bíómyndir í avi og öðrum formöttum


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Kubuntu

Pósturaf CendenZ » Lau 18. Júl 2009 12:53

Byrjaðu á því að fara á http://www.neowin.net/forum og skrá þig, svo skaltu fara þarna niður og finna "linux" partinn af foruminu.
Þar eru þræðir um bestu mp3 spilarana, bestu vídjóplayerana, hin og þessi forrit.

og svo skaltu fara á http://ubuntuforums.org og skrá þig þar og nota hana við öll vandamál, allt sem þú þarft að laga, breyta, gera og græja er á ubuntuforums

Þessi þráður td. svarar hvaða forrit þú getur notað http://www.neowin.net/forum/index.php?showtopic=489813
Leikir: http://www.neowin.net/forum/index.php?showtopic=238434