Var að fjárfesta í Canon SX200 IS vélinni sem býður uppá upptökumöguleika í HD 720p.
Er að leita að klippiforrit, bara svona þar sem hægt er að klippa vídjóin til og bæta við texta...basic stöff. Einnig vil ég get exportað video annarsvegar til að geta streamað í PS3 tölvuna í HD gæðum og hinsvegar fyrir vefinn (FLV væntanlega).
Hef aðeins verið að googla en nenni ekki að vera ná í trial af hinu og þessu...ég er ekki að fara nota Windows Movie Maker!
HD klippiforrit - video editing
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: HD klippiforrit - video editing
Hef notað Vegas Pro 8 í allt mitt. Prufaði 9 en það var bara eitthvað svo óþægilegt á litinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HD klippiforrit - video editing
Ulead VideoStudio 11 er líka ágætt .... fyrir utan þann fáránlega eiginleika að það er alltaf maximized á skjánum og því er ekki hægt að færa það yfir á annan skjá, ef þú ert með fleiri en einn skjá við tölvuna.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: HD klippiforrit - video editing
Takk fyrir þetta. Sýnist Sony Vegas Pro x vera málið. Nú er bara að finna bestu mögulegu leiðina til að exporta video í HD formatti.
Fann þennan guide sem mér sýnist gefa góð ráð ef einhverjir hafa áhuga: http://eugenia.gnomefiles.org/2007/11/09/exporting-with-vegas-for-vimeo-hd/
Fann þennan guide sem mér sýnist gefa góð ráð ef einhverjir hafa áhuga: http://eugenia.gnomefiles.org/2007/11/09/exporting-with-vegas-for-vimeo-hd/
pseudo-user on a pseudo-terminal