Vandamál með uppsettningu á Win98se

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með uppsettningu á Win98se

Pósturaf Voffinn » Lau 15. Feb 2003 19:38

Svona er þetta...ég er með gamla tölvu sem ég var að láta saman,

Speccar
-266mhz PII/mmx
-Eitthvað móðurborð sem ég hef ekki hugmynd um hvað er.
-Nvidia TNT (16mb)
-4gb Hhd (Maxtor)
-24x Geisladrif
-Nýr 350w aflgjafi

Sko, ég boota af gamla win98se disknum og allt í jollý...formata, innstalla Win og svona bara alltílagi..en skyndilega..*Drunur*

Þegar mar fer í windows í 1. skipti, þá kmr Windows í 640x480 og 16 litum... svo er það búið að "Indenifia" skjákortið þannig það er bara eitthvað "Vga adapter" eða eitthvað...ég náði í nýjustu driverana af nvida.com og innstallaði þeim.. en þegar ég reboota, þá Restartar tölvan alltaf þegar hún er alveg að verða búin að loada Win...Safe mode virkar en ég bara veit ekkert hvað er að..
..er einhver þarna með súperdúper lausn handa mér ? :D


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Lau 15. Feb 2003 21:40

redda gömlum driverum, eitthvað sem stiður þá ekki, líklega skjákortið


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 15. Feb 2003 21:50

prufaðu 30.82, þeir eiga að vera stabílustu og bestir



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 16. Feb 2003 00:30

Get ég nálagst þá á nvidia síðunni eða ? Takk kærlega fyr hjálpina strákr :lol:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 16. Feb 2003 00:34




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 16. Feb 2003 12:24

MezzUp varstu búinn að gleyma þessari slóð?
http://www.vaktin.is/nvidia/

p.s. þetta er wink2XP driver sem þú bendir á í slóðinni...en Voffinn er að setja upp win98se ;)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 16. Feb 2003 16:46

sry, I forgot :) (really I forgot)
XP driverar eru samt backwards compatible, right?



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 17. Feb 2003 15:49

ÞAkka ykkur :lol:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 17. Feb 2003 18:59

þetta sem sagt bjargaði málunum?


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 17. Feb 2003 19:16

Ni, á eftir að prufa þetta...ég prufa þetta á morgun...ég hef það svona á tilfinningunni að þetta eigi eftir að virka ;D


Voffinn has left the building..