Já sælir, ég var að kaupa tölvu og er búinn að setja allt upp, en síðan til þess að geta gert eitthvað í þessu andsk.. vista þá þarf ég administrator password. Hvernig finn ég það?
Takk fyrir
administrator password
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: administrator password
Prófaðu
Admin
Administrator
1234
Eða ef þú minnist þess eitthvað að hafa slegið inn passw. einhverstaðar þegar þú settir upp stýrikerfið prófaðu þá að slá það inn.
Ef þetta virkar ekki þá get ég ekki hjálpað
Admin
Administrator
1234
Eða ef þú minnist þess eitthvað að hafa slegið inn passw. einhverstaðar þegar þú settir upp stýrikerfið prófaðu þá að slá það inn.
Ef þetta virkar ekki þá get ég ekki hjálpað
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: administrator password
Hvar keyptirðu þessa?
Kjánaleg vinnubrögð að láta kaupendur ekki vita um svona...
Mæli með Windows 7...
Kjánaleg vinnubrögð að láta kaupendur ekki vita um svona...
Mæli með Windows 7...
Re: administrator password
hún var keypt hjá tölvulistanum, ég mundi aldrei kaupa þar, en þessi var gerð það
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: administrator password
Það eru til margar leiðir til að breyta lykilorðinu. Þú getur t.d. notað þetta: http://trinityhome.org/Home/index.php?w ... ront_id=12
Re: administrator password
er eitthver séns að foramatta hana, e´g fekk engan disk með samt, hvernig get ég þá gert það?
Re: administrator password
Administrator account í Vista og W7 er disabled by default, Microsoft stal þessari hugmynd frá linux t.d. í Ubuntu er root notandinn ekki virkur. Sem þýðir þessi notandi (administrator) er óvirkur, ef þú þarft að keyra einhver forrit sem administrator þá hægri smellir þú á skránna og velur "run as administrator". Ef þú ert með eitthvað "old school" stuff sem er svo illa skrifað að það vill að notandinn heiti administrator þá getur þú virkjað (enabled) notandann administrator og sett nýtt lykilorð fyrir hann.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: administrator password
Starman skrifaði:Administrator account í Vista og W7 er disabled by default, Microsoft stal þessari hugmynd frá linux t.d. í Ubuntu er root notandinn ekki virkur. Sem þýðir þessi notandi (administrator) er óvirkur, ef þú þarft að keyra einhver forrit sem administrator þá hægri smellir þú á skránna og velur "run as administrator". Ef þú ert með eitthvað "old school" stuff sem er svo illa skrifað að það vill að notandinn heiti administrator þá getur þú virkjað (enabled) notandann administrator og sett nýtt lykilorð fyrir hann.
Run as er búið að vera í windows frá NT 4 held ég.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: administrator password
Hvaða stýrikerfi ertu með ?
Ef þú ert með VIsta gerðu þá í cmd.
Keyrðu það upp sem administrator, hægri smelltu á það og gerðu run as administrator.
Þar skrifar þú inn:
Net user administrator password
password er þá lykilorðið
Síðan skrifar þú:
Net user administrator /active:yes
Er þú ert með XP Pro þá mæli ég með að nota þetta:
http://home.eunet.no/pnordahl/ntpasswd/
Hef oft notað það og virkar vel.
GL
Ef þú ert með VIsta gerðu þá í cmd.
Keyrðu það upp sem administrator, hægri smelltu á það og gerðu run as administrator.
Þar skrifar þú inn:
Net user administrator password
password er þá lykilorðið
Síðan skrifar þú:
Net user administrator /active:yes
Er þú ert með XP Pro þá mæli ég með að nota þetta:
http://home.eunet.no/pnordahl/ntpasswd/
Hef oft notað það og virkar vel.
GL