Smá spurning , einhverstaðar heyrði ég að það væri bara hægt að activate´a vista sjö sinnum , gegnum síma , kannast einhver við þetta ?
frekar slæmt ef satt , því ég er alltaf að fucka upp tölvunni og fá BSOD
Vista , takmarkað activation
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vista , takmarkað activation
ég náði í activation á lokaðri torrent síðu því tölvan hja félaga mínum þurfti activation en ekki hugmynd með síma.
file-inn var 300 kb minnir mig.
file-inn var 300 kb minnir mig.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vista , takmarkað activation
Það er ekki málið , ég hef þurft að activate´a windowsið 4 sinnum , 2svar í gegnum síma .. ég las bara einhverstaðar að maður gæti bara activate´að 7 sinnum . mér finnst það helvíti lélegt þá því Vistað hjá mér self-destructar eftir ákveðinn tíma
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vista , takmarkað activation
jonsig skrifaði:Það er ekki málið , ég hef þurft að activate´a windowsið 4 sinnum , 2svar í gegnum síma .. ég las bara einhverstaðar að maður gæti bara activate´að 7 sinnum . mér finnst það helvíti lélegt þá því Vistað hjá mér self-destructar eftir ákveðinn tíma
Eitt heimskulegasta sem ég hef lesið!
Nokkurtíman.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vista , takmarkað activation
jebb vistað hjá mér er ekki langlíft .. ég er alltaf að djöflast með drivera , nenni ekki að setja reroll points