XP/Ubuntu uppsetning


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

XP/Ubuntu uppsetning

Pósturaf Alexs » Sun 05. Júl 2009 12:24

Sælir vaktarar.

Ég er að fara setja upp XP/Ubuntu á lappann hjá mér og er að velta fyrir mér hvernig best sé að splitta disknum.
50/50 eða td. 20gb f/ XP, 20gb f/ linux og 110gb gagna partition? og gæti ég þá séð þetta gagnapartition á báðum os eða hvað?

Svo eitt enn, ég prófaði í gær bæði ubuntu og kubuntu(bæði 9.04 útgáfur). Það síðarnefnda var frekar slow
en því miður þurfti ég að fíla það framyfir ubuntu en ætla frekar að keyra ubuntu sem að rann helvíti vel.

Ég er með thinkpad lappa, 2ghz core2 og 2gb ram, maður hefði haldið að kubuntu væri ekkert frekara en hitt á vélbúnað



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP/Ubuntu uppsetning

Pósturaf viddi » Sun 05. Júl 2009 14:40

Kubuntu notar KDE 4.x sem er enn svolítið þungt í keyrslu, þessvegna er kubuntu meira slow heldur en ubuntu



A Magnificent Beast of PC Master Race