Kubuntu: Hækka í hátölurum?

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Kubuntu: Hækka í hátölurum?

Pósturaf Swooper » Lau 04. Júl 2009 20:08

Sælinú. Nýkominn með Kubuntu á fartölvuna mína, eftir að Windows 7 betan rann út hjá mér. Eitt sem ég hef tekið eftir er að það heyrist ekki jafn hátt í hátölurunum á henni og áður, þegar ég var með Windows á henni. Við erum að tala um að ég heyri varla í henni ef ég sit með hana á lærunum og hljóðið í botni, ef lagið er ekki mjög hávært (eins og t.d. rólegir kaflar í klassískri- og kvikmyndatónlist).

Kann einhver ráð við þessu? Tölvan er Dell Inspiron 1520 ef það skiptir einhverju máli. Hlýtur ekki að vera til einhver sniðug lyklaborðsskipun til að neyða hátalarana til að vinna aðeins fyrir rafmagninu sínu? 8-[


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kubuntu: Hækka í hátölurum?

Pósturaf biturk » Lau 18. Júl 2009 22:36

heirðu ég var að setja uypp kubuntu í tölvunni minni(Borðtölva) og ég á í alveg sama vandmáli, allt er í hæstu stillingu hjá mér, fyrst virkaði þetta eðlilega en síðan fór allt í fokk og ég þurfti að restarta og síðann vill hljóðið bara ekki heirast nema rétt tíst ef allt er í botni #-o


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kubuntu: Hækka í hátölurum?

Pósturaf depill » Sun 19. Júl 2009 00:25

Ferð í Volume Control -> færir Front og PCM í hæsta og þá ætti þetta að verða eins.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Kubuntu: Hækka í hátölurum?

Pósturaf starionturbo » Mið 22. Júl 2009 01:14

Farðu í terminal og gerðu

Kóði: Velja allt

sudo alsamixer


Ef það virkar ekki þarftu að gera

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install alsamixer


Ef það virkar ekki ertu að nota annan driver og get ég því miður ekki hjálpað þér.

En þegar þú ert kominn í gui-ið, stilliru hvern reit fyrir sig í botn þangað til þú finnur hver er að valda þessu down-grade-i.

Svo stilliru allt til baka nema þann eina.


Foobar