driver fyrir Geforce 9600 GT

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Gunnar » Lau 27. Jún 2009 20:20

félagi minn var að fá Geforce 9600 GT og hann keipti sér 550W aflgjafa með.
en núna erum við bunir að eyða 2klukkutímum í að fá driverinn til að virka.
driverinn frá nvidia.com virkar ekki og þegar við létum síðuna scana tölvuna þá virkar ekki sá driver heldur.
fundum einhvern noname driver : http://laptopvideo2go.com/drivers/vista64/185.68 og hann er rusl.
veit einhver hvað er að? [-o<
ps. kom alltaf í endann "system has not been modified" blablabla.

Edit: hann er að runna á vista 64 bita.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Pandemic » Lau 27. Jún 2009 20:26

Athugið hvort þið séuð búnir að setja inn móðurborðsdriverana. Síðan er líka góð hugmynd að hreinsa alla gamla drivera út.

Annars er þetta driverinn og ef hann virkar ekki þá er eitthvað annað sem er að.
http://www.nvidia.com/object/win7_winvista_64bit_186.18_whql.html



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Gunnar » Lau 27. Jún 2009 21:01

í device manager stendur að það vanti engann driver fyrir neitt, ekki einusinni skjákortið.
samt er ekki nvidia driverinn buinn að installast.
reyndum btw að runna wow og það kom eitthvað "failed to find suitable display device, exiting program".



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 27. Jún 2009 21:46

Uninstalla driver fyrir skjákortið og installa svo viðurkenndum Nvidia driver?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Gunnar » Lau 27. Jún 2009 22:20

KermitTheFrog skrifaði:Uninstalla driver fyrir skjákortið og installa svo viðurkenndum Nvidia driver?

ok við vorum að vesenast eitthvað í þessu og ég prufaði að uninstalla öllum nvidia driverum og eyddi möppunni og eyddi svo drivernum i gegnum device mananger og þá bað tölvan um restart svo ég restartaði og þegar það var buið að boota þá installaðist þessi ömulegi driver aftur sjálkrafa og ég gat ekki gert cancel.
semsagt ef ég hægri clicka á "NVIDIA GeForce 9600 GT" í device manager og fer í propeties þá stendur við viðeigandi hluti:
driver provider: NVIDIA
Driver date: 10.6.2009
Driver version 8.15.11.8618
digital signer: microsoft windows hardware compatibility publisher
og á NVIDIA síðunni stendur við nýasta driverinn:
Version: 186.18
Release Date: June 18, 2009
Operating System: Windows 7 or Windows Vista (64-bit)




TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf TwiiztedAcer » Sun 28. Jún 2009 01:26

Varstu að meina að þú gætir ekki ýtt á cancel þegar tölvan bað þig um að restarta?
annars prufaðu þetta:
Uninstallid driverinum -> ekki restarta tölvunni þegar hún biður um það -> Installid þessum driver sem virkar svo restarta tölvunni?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Pandemic » Sun 28. Jún 2009 04:28

Þótt það standi að allir driverar séu upp settir prófaðu samt að setja alla móðurborðsdriverana upp aftur. Þetta er svona týpískt dæmi eins og með gömlu VIA borðin að þau þurftu alltaf sérstaka GART drivera annars vissi hún ekki hvað hún átti að gera með skjákortið.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Gunnar » Sun 28. Jún 2009 16:50

ekki getið þið fundið driver sem passar fyrir vista 64 bita fyrir þetta móðurborð?
MSI (Micro Star) MS-7187 Motherboard.
eða ætti hann að fara yfir í windows 7? batnar það eitthvað þar?
buinn að downloada 2 svona driver forritum og þau virka hvorug og buinn að fara inná : http://support.intel.com/support/graphics/detect.htm og það er bara stopp í "Analyzing. Please wait..."



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Pandemic » Sun 28. Jún 2009 17:00

Gæti ég fengið fleiri upplýsingar um þetta móðurborð?
Sýnist þetta vera úr medion vél og ef svo er gæti ég fengið nafnið á henni.

Sýnist þetta vera réttu driverarnir samkvæmt nokkrum google leitarniðurstöðum. Hérna



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Gunnar » Sun 28. Jún 2009 17:52

meistari meistaranna Pandemic þetta var akkurat það sem hann þurfi. =D>
en nú þarf hann bara öflguri örgjörva


edit:
hann ætlar að fara bara aftur yfir í xp þar sem þetta mun líklega virka betur þar en virkar þetta ekki við xp líka?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Danni V8 » Sun 28. Jún 2009 18:24

Segðu honum að fara í Windows 7 bara. Ég setti upp mitt eintak af Windows 7 64bit í mars og ég er ekki búinn að setja upp neina drivera, þetta kom allt inn automatic og síðan í einu automatic update kom nVidia managerinn inn sjálfkrafa. Þæginlegast í heimi að gera clean install á Windows 7!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: driver fyrir Geforce 9600 GT

Pósturaf Pandemic » Sun 28. Jún 2009 23:06

Ég myndi halda mig við Vista 64bita þangað til að Windows 7 kemur út. En þessi móðurborðsdriver ætti að virka fyrir það líka.