Deila folder með flakkara


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Deila folder með flakkara

Pósturaf Geita_Pétur » Fös 19. Jún 2009 11:37

Ég er nýbúinn að setja upp windows 7 hjá mér og eftir það sé ég ekki "shared" folders í flakkaranum mínum en það virkaði fínt í xp-pro.

Ég deili ekki í gegnum "homegroup" er ekki með "password protected" og stilli á "share with everyone"
Ég sé alla "shared" folderana í laptop tölvunni í gegnum þráðlausa netið sem segir mér að væntanlega er ég að gera eitthvað vitlaust því ég vil deila þessum folderum í gegnum "crossover" lan kabalinn.
Ég er með fasta ip tölu á lan tengingunni og flakkaranum nákvæmlega eins og það var uppsett í win-xp og ég get "pingað" flakkarann frá windows svo að allt virðist vera í lagi en er það ekki.

Ég er nokkuð viss um að vandamálið er eitthvað tengt því að "shared" möppurnar deilast bara með þrálausa netinu en ekki "lan" tengingunni... hvernig fæ ég "shared" möppur til að deilast bara (eða bæði og) með "lan" tengingunni?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Deila folder með flakkara

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Jún 2009 15:45

Hægri klikkar á möppunni
>Properties>Sharing>Advanced Sharing
Hakar í "Share this folder"
Ferð svo í Permissions>Add>Advanced
Ýtir á "Find Now" og velur NETWORK úr listanum og ýtir á Ok í öllum gluggum.

Þarft líka að fara í Network sharing center>Change homegroup settings>Advanced sharing settings og kveikja á öllu þar.

Eða er flakkarinn með netkort og sína eigin ip tölu?
Þá held ég þú þurfir bara að stilla permissions eins og hérna að ofan.




Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Deila folder með flakkara

Pósturaf Geita_Pétur » Mán 22. Jún 2009 14:31

Takk fyrir þetta en vandamálið er samt ekki leyst.

Ég prófaði að tengja laptop tölvu við desktopinn með crossover kaplinum og gat browsað í gegnum alla shared foldera vandræðalaust.
Ég setti network config í flakkaranum upp í samræmi við það sem virkaði í lappanum tengdi draslið en sé samt ekki shared folders.

Vandamálið hlýtur þá að vera í flakkaranum þ.e. hann virðist ekki geta tengst windows 7.
Það kom út nýtt firmware í hann 16 júní síðastliðinn en það dugar ekki til.