Já eins og titillinn segir þá er ég að leita að hreyfi skynjara forriti sem að getur skynjað ákveðna liti. Þannig að til dæmis þá byrji forritið að taka upp þegar maður í rauðri peysu labbar fyrir framan myndavélina en ekki ef hann er í svartri peysu.
Vitið þið vaktarar um eitthvað forrit sem að getur þetta?
webcam motion sensor sem að skynjar liti
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: webcam motion sensor sem að skynjar liti
Þegar hvítur maður labbar framhjá gerist ekki neitt, en þegar svartur maður labbar framhjá byrjar hún að taka upp.
/rasísmi.
/rasísmi.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: webcam motion sensor sem að skynjar liti
Sydney skrifaði:Þegar hvítur maður labbar framhjá gerist ekki neitt, en þegar svartur maður labbar framhjá byrjar hún að taka upp.
/rasísmi.
Djö... þú sást í gegnum þetta
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: webcam motion sensor sem að skynjar liti
I lol'd
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED