GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf Dagur » Þri 09. Jún 2009 22:02

After a year-and-a-half's worth of work, Intel hacker Sarah Sharp announced that Linux will be the first operating system supporting USB 3.0.

Linux kernel "Geekess" Sarah Sharp announced in her blog of June 7 that the first groundbreaking driver for USB 3.0 devices are now available. The driver supports the Extensible Host Controller Interface (xHCI) for the new USB 3.0 standard.

Greg Kroah-Hartman already queued the patches for Kernel 2.6.31, "so Linux users should have official USB 3.0 support around September 2009. This means that Linux will be the first operating system with official USB 3.0 support" wrote Sharp, who was also active at Open Source Bridge in Portland, OR. The source code mostly under her name is on git.kernel.org.

Just recently NEC Electronics introduced the "world's first" USB 3.0 host controller. Sarah Sharp is looking forward to tests on NEC's device, of which the company "expects rapid adoption."

The basic specifications for USB 3.0 show it to have a transfer rate of 5.0 Gbps. The standard was announced in November 2008 by the USB Implementers Forum, Inc. (as we reported in December). Board of directors of the Forum are represented by companies such as NEC, HP, Microsoft and Intel (which has the current chairmanship). xHCI is a specification created by Intel.
http://www.linux-magazine.com/online/ne ... or_usb_3_0


Þetta þýðir að Ubuntu 9.10 verður með USB 3.0 stuðning. Þá er bara spurning um að redda sér vélbúnaði í þetta :)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf CendenZ » Mið 10. Jún 2009 02:11

já, manni vantar alveg harða diska sem skrifa svo hratt ..

ekki bara nóg að vera með usb 3 tengi og tæki ef harði diskurinn í boxinu skrifar ekki á 5gb



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf Dagur » Mið 10. Jún 2009 08:34

Þú munt náttúrulega aldrei ná þeim hraða

the specification considers it reasonable to achieve 400 MByte/s or more after protocol overhead.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 10. Jún 2009 11:49

Hvað skrifa SSD hratt?




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf Andriante » Mið 10. Jún 2009 12:59

KermitTheFrog skrifaði:Hvað skrifa SSD hratt?


Ég er ekki viss.. en í Samsung awesomeness videoinu voru þeir að skrifa á 2gb á sec



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf Sydney » Lau 13. Jún 2009 16:22

Andriante skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hvað skrifa SSD hratt?


Ég er ekki viss.. en í Samsung awesomeness videoinu voru þeir að skrifa á 2gb á sec

Og það voru 32 diskar í RAID0, þannig að þú þyrftir svona 128 diska til þess að ná 5gbps :P


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf Cascade » Lau 13. Jún 2009 17:58

Sydney skrifaði:
Andriante skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hvað skrifa SSD hratt?


Ég er ekki viss.. en í Samsung awesomeness videoinu voru þeir að skrifa á 2gb á sec

Og það voru 32 diskar í RAID0, þannig að þú þyrftir svona 128 diska til þess að ná 5gbps :P



Voru þeir ekki að ná 2 GBytes á sec?

Þetta er væntanlega 5 Gbits á sec í þessum usb staðli eða er ég að rugla?



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: GNU/Linux verður fyrsta stýrikerfið með USB 3.0 stuðning

Pósturaf Kobbmeister » Lau 13. Jún 2009 18:51

Sydney skrifaði:
Andriante skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hvað skrifa SSD hratt?


Ég er ekki viss.. en í Samsung awesomeness videoinu voru þeir að skrifa á 2gb á sec

Og það voru 32 diskar í RAID0, þannig að þú þyrftir svona 128 diska til þess að ná 5gbps :P


leiðrétting: þeir voru 24 :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek