Sælir. Ég er að keyra Windows 7 64bit build 7100 og get spilað alla þá leiki sem mig langar til. Eini leikurinn sem er með vandræði er GTA IV, en vandamálið lýsir sér þannig að hann stoppar í svona hálfa sek eða svo á svona 3 sek fresti. Þetta er alveg þvílíkt böggandi og leikurinnalveg óspilanlegur svona.
Nú spyr maður, er þetta bara "svekkjandi, leikurinn virkar ekki" eða er eitthvað hægt að gera?
Það sem ég hef reynt er reinstall, keyra í compatibility mode og uppfæra alla drivera. Einhver með fleiri ráð?
GTA IV á Windows 7
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: GTA IV á Windows 7
Lýsir sér eins og tölvan ráði ekki við hann..
En annars þegar ég downloadaði GTA IV og var að spila og ég laggaði feitt mikið svo ég downloadaði annari útgáfu (öðru rippi) og þá laggaði ég ekki neitt
En annars þegar ég downloadaði GTA IV og var að spila og ég laggaði feitt mikið svo ég downloadaði annari útgáfu (öðru rippi) og þá laggaði ég ekki neitt
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: GTA IV á Windows 7
Ég lagga nú ekki. FPS fer ekki niður fyrir 25. Leikurinn spilast kannski í like 5 sek og stoppar svo í hálfa sek eða svo og heldur svo áfram að spilast og stoppar inn á milli.
Spilaði þessa útgáfu á XP og það gekk eins og í sögu.
Spilaði þessa útgáfu á XP og það gekk eins og í sögu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: GTA IV á Windows 7
Ef ég mundi lenda í þessu mundi ég virkilega missa skapið og negla skjánum út um gluggann.
ég ætti kannski að farað passa mig.
ég ætti kannski að farað passa mig.