Windows server 2003 vandamál!!

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Windows server 2003 vandamál!!

Pósturaf Krissinn » Sun 07. Jún 2009 06:40

Er búinn að setja upp windows server 2003 á einni vél en ég fæ ekki netið til að virka í sjálfri tölvunni og heldur ekki á domain svæðunum :S vildi gjarnan fá smá hjálp :) tek það fram að Windows server er alveg nýtt fyrir mér :P



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Windows server 2003 vandamál!!

Pósturaf lukkuláki » Sun 07. Jún 2009 13:44

Veit ekki hversu grænn þú ert :)
Ertu búinn að setja upp alla driverana ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Windows server 2003 vandamál!!

Pósturaf Krissinn » Sun 07. Jún 2009 13:50

ekki alveg alla en net driverinn er í tölvunni, netið virkaði alveg áður en ég virkjaði domain controller-inn?




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows server 2003 vandamál!!

Pósturaf Gullisig » Sun 07. Jún 2009 15:44

Er nú ekki alveg viss hvað er að hjá þér ,,, en hefurðu sett upp routing and remote access ,,, eða skoðað eitthvað dns og joinað notendum í öðrum tölvum á domainið



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Windows server 2003 vandamál!!

Pósturaf Krissinn » Sun 07. Jún 2009 16:39

hef stillt eina tölvu á lénið en fæ ekki netið til að virka á henni. Held að ég þurfi að setja inn þetta DNS eða eitthvað... þetta er bara eitthvað stillingar atriði sem ég þarf að laga en bara kann það ekki :P




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows server 2003 vandamál!!

Pósturaf Gullisig » Sun 07. Jún 2009 18:13

krissi24 skrifaði:hef stillt eina tölvu á lénið en fæ ekki netið til að virka á henni. Held að ég þurfi að setja inn þetta DNS eða eitthvað... þetta er bara eitthvað stillingar atriði sem ég þarf að laga en bara kann það ekki :P



Þá er bara að lesa sig til ,, þetta kemur ekki á einni nóttu.