Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Jún 2009 00:42

Ég var að enda við að setja upp Windows XP Pro á vélina mína og þannig er mál með vexti að hún segir bara "N:\ is not accessible. Access denied" þegar ég reyni að opna N drifið mitt. Ég er með 6 diska alls í vélinni og ég get opnað alla nema þennan disk. Þegar ég opna properties fyrir diskinn þá segir Windows mér að hann sé samtals 0 bytes laus af 0 bytes, en Disk Management 8,62GB laus af 931,51GB.

Hvað getur verið að? Það er eiginlega ómögluegt að formata hann því þetta eru 900GB af efni sem ég vil eiga.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf SteiniP » Þri 02. Jún 2009 02:36

Prufa diskinn í annarri tölvu eða öðru tengi á móðurborðinu eða notaðu recovery forrit og sjáðu hvort þú getur náð í gögnin þannig.
Annars hljómar þetta eins og diskurinn sé að feila.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Jún 2009 02:53

Mér dettur í hug að þetta gæti stafað af því að það er hálft Windows 7 kerfi á disknum. Last resort væri að henda upp Windows 7 og reyna að eyða kerfinu algerlega út af disknum.

Held alveg örugglega ekki að diskurinn sé að feila þar sem hann er í 97 eða 98% healthy þegar ég mældi hann með SpeedFan í síðustu viku.

Er að prufa að setja nýrra XP upp núna.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Jún 2009 04:41

Búinn að setja upp Win 7 64bit. Held ég haldi mig bara við það. Get samt ekki opnað diskinn :evil:

Ætli ég reyni ekki að tengja hann við aðra tölvu svona þegar ég loksins vakna.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Jún 2009 20:59

Það virkar ekki að opna hann í annarri tölvu. Næsta ráð væri annaðhvort að fara með hann og láta backa hann upp. Eða veit einhver um gott forrit til þess?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf SteiniP » Þri 02. Jún 2009 21:11

KermitTheFrog skrifaði:Það virkar ekki að opna hann í annarri tölvu. Næsta ráð væri annaðhvort að fara með hann og láta backa hann upp. Eða veit einhver um gott forrit til þess?

Getdataback for NTFS hefur reynst vel. Það kostar samt eitthvað...
Ekki ná í demoið það leyfir þér bara að sjá hvaða fælar eru á disknum en ekki að copya.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf CendenZ » Þri 02. Jún 2009 21:12

ertu með ownership á disknum



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett Windows vill ekki opna harðan disk

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 03. Jún 2009 01:12

Jæja, Get data back for NTFS er búið að lista upp allar skrárnar og ég er bara feginn að sjá að allt efnið mitt er ekki horfið.

En veit einhver um frítt forrit sem leyfir manni að copya?

EDIT: Serials.ws bjargar manni í svona klemmu