Getur Windows XP höndlað þetta vinnsluminni?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Getur Windows XP höndlað þetta vinnsluminni?

Pósturaf frikki1974 » Mán 01. Jún 2009 10:40

Kingston DDR2 Non-ECC CL5 DIMM, 8GB(4 x 2GB kubbar), keyrsluhraði 800MHz.

Móðurborðið mitt er: k9n6sgm-v

http://www.tigerdirect.ca/include/AddCa ... &imgcart=1



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Getur Windows XP höndlað þetta vinnsluminni?

Pósturaf Glazier » Mán 01. Jún 2009 10:55

ef þú ert með 64-bita stýrikerfi þá höndlar stýrikerfið þetta en ef þú ert með 32-bita (semég held þú sért með) þá geturu aðeins notað 3,5 GB af þessum 8 GB-um
oooogggg móðurborðið höndlar þetta ekki
2 DIMMs w/ DDR2 800+ up to 2GB


Tölvan mín er ekki lengur töff.