Veit að windows se7en setur upp alla drivera fyrir mann ef maður setur það upp á borðtölvu.
En var að spá útaf það eru svo margir driverar fyrir fartölvu gæti ég sett upp windows se7en og byrjað strax að nota það eða þyrfti ég að finna drivera áður en ég set það upp downloada þeim setja þá á flakkara og setja þá svo upp eftir að ég set upp windows se7en ?
Ef ég þarf að setja upp eitthverja drivera hvaða driverar eru það þá ?
Tölvan er af gerðinni: Dell Latitude D620
Windows se7en á fartölvu ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
Ég setti Win 7 upp á minn Pavilion lappa og Windows fann alla nauðsynlega drivera og setti upp.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
og hvaða driverar eru nauðsinlegir ?
skjákort og netkort ?
skjákort og netkort ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
Alla drivera bara. Skjákort, netkort, hljóðkort, keyboard, touchpad, you name it. Það klikkaði ekkert hjá mér, en það er nú ekkert hægt að ábyrgjast.
RC útgáfan er nú samt mjög stabíl og virkar vel. Ég segi bara go for it
RC útgáfan er nú samt mjög stabíl og virkar vel. Ég segi bara go for it
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
sko ég setti þetta stýrikerfi upp á borðtölvuna mína en núna er ég í noregi og hef enga borðtölvu en langar í þetta stýrikerfi
núna er ég inná dell síðunni að fara að sækja drivera fyrir þessa tölvu sem ég er með en þegar kemur að því að velja stýrikerfi hvað vel ég þá ? bara vista ?
núna er ég inná dell síðunni að fara að sækja drivera fyrir þessa tölvu sem ég er með en þegar kemur að því að velja stýrikerfi hvað vel ég þá ? bara vista ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
Windows á að setja alla drivera upp fyrir þig, en já maður hefði haldið að Vista driverar virki frekar en XP driverar
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
ef windows á að setja þá alla upp fyrir mig afhverju þarf ég þá að downloada þeim
ef það eru einhverjir driverar sem það setur ekki upp hvaða driverar mundu þá þá helst vera ?
ef það eru einhverjir driverar sem það setur ekki upp hvaða driverar mundu þá þá helst vera ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
Ekki gvuðmund. Ég lenti í veseni með skjákortsdriver á fyrri beta release, en þegar ég setti upp RC buildið þá gekk allt eins og í sögu. Ef eitthvað klikkar þá geturðu líka downloadað þeim bara eftirá. En ef wireless driverinn klikkar þá þarftu ethernet snúru og plögga þér beint í router. Lenti í því á fyrri beta release, en eins og skjákortið þá virkaði þetta fínt í RC buildinu.
Re: Windows se7en á fartölvu ?
Eg er með HP compaq 6710b og er með windows 7 á henni. Stýrikerfið náði í alla drivera fyrir mig nema eg þurfti að ná í skjákorts driverinn ef ég ætlaði að spila leiki á vélini. Veit ekki afhverju en það var eins og ég væri með driverinn en þegar ég fór í einhverja leiki t.d. cs1,6 þá vildi hann bara vera í software mode og þá þurfti ég að henda inn öðrum driver.
ps. Náði í driver fyrir vista. Mér var sagt að Win7 notar sömu drivera og vista gerir
ps. Náði í driver fyrir vista. Mér var sagt að Win7 notar sömu drivera og vista gerir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
Ég var að setja sjöuna á Dell Inspiron 1521
Það gengur eins og í lygasögu tölvan virkar frábærlega.
Ég myndi segja go for it !
Notaðu Vista drivera ekki XP ef það er eitthvað sem hún finnur ekki sjálf og setur upp
Það gengur eins og í lygasögu tölvan virkar frábærlega.
Ég myndi segja go for it !
Notaðu Vista drivera ekki XP ef það er eitthvað sem hún finnur ekki sjálf og setur upp
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Windows se7en á fartölvu ?
þakka ykkur fyrir þetta
ég ætla að downloada skjákortsdriverum og driverum fyrir þráðlausa netið í tölvunni og svo þarf ég bara að redda mér disk til að brenna stýrikerfið á
ég ætla að downloada skjákortsdriverum og driverum fyrir þráðlausa netið í tölvunni og svo þarf ég bara að redda mér disk til að brenna stýrikerfið á
Tölvan mín er ekki lengur töff.