Er þetta til?


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þetta til?

Pósturaf SteiniP » Þri 26. Maí 2009 20:11

Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta en mig langar í eitthvað tól sem að virkar svona.
Ég er með möppu á desktoppinu sem að heitir Leikir. Þegar ég set músarbendilinn yfir hana eða smelli einu sinni á hana, þá vil ég að það 'renni' út röð af shortcuttum sem er inni í möppunni. Svo þegar ég tek músina af möppunni þá hverfa öll shortcuttin sjálfkrafa.
Er til eitthvað svona forrit eða jafnvel gadget fyrir Vista. Ég get líka teiknað mynd ef þið skiljið ekkert hvað ég er að fara :D

Edit: svona einhvernveginn
Mynd
Smellið á myndina til að sjá stærri
Síðast breytt af SteiniP á Þri 26. Maí 2009 20:17, breytt samtals 1 sinni.




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta til?

Pósturaf Gullisig » Þri 26. Maí 2009 20:17

Hljómar eins og eitthvað Java applet



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta til?

Pósturaf einarhr » Þri 26. Maí 2009 21:45

Rocketdock er með fídus sem heitir Stack Docklet. Rocketdock er hægt að sækja á http://www.rocketdock.com
Þú getur skoðað Stack Docklet td hér http://www.youtube.com/watch?v=Tg49lc7XsbI&feature=related Hvernig á að setja Stack Docklet upp http://www.youtube.com/watch?v=Lb2RWOnLIQI&feature=related

Rocket Dock er fín dokka í Mac OS stíl. Kíktu endilega á þetta.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta til?

Pósturaf SteiniP » Þri 26. Maí 2009 22:17

einarhr skrifaði:Rocketdock er með fídus sem heitir Stack Docklet. Rocketdock er hægt að sækja á http://www.rocketdock.com
Þú getur skoðað Stack Docklet td hér http://www.youtube.com/watch?v=Tg49lc7XsbI&feature=related Hvernig á að setja Stack Docklet upp http://www.youtube.com/watch?v=Lb2RWOnLIQI&feature=related

Rocket Dock er fín dokka í Mac OS stíl. Kíktu endilega á þetta.

Takk þetta er algjör snilld.
Hver þarf macca þegar þetta er til...

Edit: Er til eitthvað plugin til fá System Tray í þetta? Ég er búinn að prufa KKmenu og System Tray Docklet en hvorugt virkar. Er með Vista 64bit btw